Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 47

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 47
Um íslensku vorra tíma 47 að hann hefur þekt fornu merkínguna. Nú merkir orðið alt annað í daglegu máli, orðið er þó víst hið sama. [bakverpast, bakferla og baksetja hefur S. Bl., en kallar það »úrelt«]. bálkalag merkir nú alt annan bragar- hátt en að fornu (hjet þá bálkarlag; víst sama orðið). bandingi hefur nú merkíngu, auk þeirrar fornu (fugl, bundinn, hafður til að lokka aðra að sjer) [bannsett- legur táknar S. Bl. sem úrelt]; [barðhvalur sömuleiðis]; baðmur (= trje) táknar S. Bl. sem skáldaorð nú ein- úngis, og það er rjett, en það var það og að fornu. bakhlutur merkti í fornu máli »aftari part líkamans«, nú líka »aftari hlutann á fati«, merkíngin eðlilega aukin. bakkakólfur og bakkastokkar eru nú aðeins höfð í sjerstökum talsháttum. balsamr er tökuorð, er nú bal- sam, en lítið haft. bardagi merkir nú aðeins orustu, að fornu líka plágu (t. d. refsíngu frá guði). Að fornu var sagt at barma sik, nú segjum vjer að barma sjer, en merktngin er söm. Það sem áður hljóðaði barar, er nú börur. Það er þá af þessu ljóst, að allur þorri hinna fornu orða er enn til, en merkíngin stundum breytt, aukin eða vönuð, og orðmyndir sumar breyttar — alt ekki öðruvísi en við mátti búast, og þó líklega minna en ætla mætti. En svo kemur hin hliðin málsins, þau orð sem fleiri eru í S. Bl. og vantar í Fritzner. Pau eru ekki færri en alt upp að 500, og má það ekki heita lítil tala. En þar með eru taldar allar samsetníngar — eins og áður. Runan hefst með orðunum babb, babba, babbi, bábilja, bábiljari, babl, babla. Alt eru þetta víst ýngri orð, og likjast sum því að væru svokölluð hljóðorð. babbi er önnur mynd fyrir pabbi. bábilja er vant að segja nokkuð með vissu um; en hugsanlegt væri, að það væri myndað af Bábel (sem nú er talað Babel), þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.