Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 58

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 58
58 Sigfús Hlöndal hvernig háskólinn færi með yfirráðin. Guðfræðiskennurum há- skólans var gert að skyldu að húsvitja hjá Garðbúum fjórum sinnum á ári og kanna hagi þeirra og grenslast eftir framför- um þeirra við námið. Seinna var rektor háskólans falin þessi skylda. Fyrst framan af skiftust kennarar guðfræðisdeildar- innar til að hafa eftirlitið á hendi, og ljetu þeir ráðsmann (oeconomus) annast um fjármálin. Hjelt hann fjölda vinnu- fólks, Ijet rækta grænmeti í kálgarði háskólans, baka brauð, brugga öl o. s frv. En til daglegs eftirlits með stúdentunum var settur annar embættismaður og nefndist præpositus eða prófastur, og var hann skömmu eftir stofnun Garðs látinn fá embættisbústað þar. Hjet fyrsti prófasturinn Ole Pedersen (1627—30). Hafði prófastur einn af stúdentunum fyrir svein (famulus). Var þröngt í embættisbústaðnum, og hann ein- ungis ætlaður ógiftum mönnum. Þegar Kristján 4. árið 1634 stofnaði kennaraembætti við háskólann í metafýsík og stærð- fræði, ákvað hann að sá er hefði það embætti skyldi um leið vera prófastur á klaustrinu og Garði. Þessu var þó breytt, og staðan sameinuð embættinu sem »professor poeseos« (kennari f skáldlist), en síðar fjell þetta niður — prófaststað- an varð bæði veglegri og bústaðurinn betri, og á endanum fór því svo að allir háskólaprófessorar gátu orðið prófastar. Stund- um voru varaprófastar settir til aðstoðar prófasti, en það var ekki fast embætti. Við Garðkirkjuna var prestur og hafði djákna (dekani) sjer til aðstoðar; höfðu þeir líka eftirlit með daglegum námsiðkunum stúdenta. Þá var og sveinn (famulus) Kommúnítetsins og skenkjari þess, og dyravörður á Garði. »Sveinninn« var einn af stúdentunum, bar hann á borð og var hringjari og fjekk tvo skamta að launum. Skenkjarinn var líka oftastnær stúdent, en dyravörður óbrotinn leikmaður. 1 fyrstunni var ætlast til þess að tala stúdentanna (alumni, eleemosynarii) væri 100, að meðtöldum prófasti og djáknum. En brátt óx talan, og árið 1630 voru alls 144 er fengu dag- legan kost í klaustrinu. Hjelst þessi tala óbreytt þar til á ófriðarárunum 1658—60, er Svíar sátu um Kaupmannahöfn. Margar af jarðeignum Kommúnítetsins urðu þá fyrir stór- skemdum, og ýmislegt annað kom til, sem gerði erfitt að halda uppi sömu risnu og áður. Var því ekki hægt að láta svo marga borða í klaustrinu, og árið 1663 var ákveðið að einungis 100 stúdentar skyldu mega borða þar, en ekki var hægt að koma því á að sú tala yrði full fyr en árið 1709, og hjelst hún úr þvi. Að því er snerti Garð var upphaflega ætlast til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.