Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 61

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 61
Úr sögu Garðs og Garðbda 61 Borðhald stúdenta fór fram ( »Klaustriniu. Þar var mikill borðsalur (cocnaculum) fyrir þá alla, og stóðu þar borðin (9 —12). Tvisvar á viku, miðvikudag og laugardag, voru borð og gólf þvegin, hreinir dúkar lagðir á borðin en sandi stráð á gólfin, og einihríslum brent til að bæta loftið. Fremst í salnum var sjerstakt borð, þar sem hinir svoköliuðu Davíðsdjáknar (Davidici) mötuðust. Það voru 12 lærisveinar ( efsta bekk Kaupmannahafnarskóla, sem höfðu þá kvöð að syngja í hallarkirkjunni á þeim dögum, er konungur hlýddi þar ekki messu, í stað söngflokks konungs. Var þeim fyrst sendur matur úr konungsgarði, en 1620 ljet Kristján IV. þá fara að borða með stúdentunum, og hjelst það framan af. Var einn af kennurum skólans í forsæti við það borð, en við hin sátu djáknarnir, og prófasturinn í hefðarsæti við insta borðið. Til þess árið 1777 var það siður að allir mættu til borðhalds svartklæddir og með stúdentakápu á herðum. Var kápan oft brotin saman í vöndul og líktist rófu (lat. cauda) og fengu stúdentar stundum af því auknefnið »Per Caudi* (Pjetur rófa). Stúdentar máttu einstöku sinnum bjóða gestum, en þó urðu þeir að vera háskólaborgarar, og engum mátti bjóða oftar en tvisvar af sama stúdent. Aftur á móti var utanaðkomandi stúdentum heimilt að koma til að hlýða á kappræður og æfingar, er fóru fram í klaustrinu. Á 16. og 17. öld var það siður að fara á fætur miklu fyr en nú gerist, venjulega kl. 4, en hátta kl. 8. Skólar byrjuðu kl. 5, og fyrirlestrar háskólans kl. 6; miðdagsverð snæddu menn kl. 10 og kvöldmat kl. 5. Altaf var lesin borð- bæn, og meðan borðhald stóð yfir, skiftust menn til að lesa hátt úr biblíunni eða einhverri guðræknisbók á latínu. Að endingu var sunginn sálmur. Maturinn var nógur og góður, fyrst framan af 4 rjettir í miðdagsverði, 3 í kvöldverði, en upp frá árinu 1674 var farið að hafa 3 rjetti í báðum máltíðun- um. Til er samningur við ráðsmanninn frá árinu 1683 og er eftir honum matseðill fyrir hverja viku á þessa leið: Sunnudag: miðdagsv. Groffenbrad (uxaket brúnað eða steikt í potti með loki yfir), kál, flesk; kvöldverður: sætur mjólkur- vellingur með hveitikringlum, steik, fiskur; mánudag: mið- dagsv. sætur vellingur, síld, ket (salt eða nýtt); kvöldverður súr grautur, fiskur, ket; þriðjudag: miðdagsv, kál, flesk, nýtt ket, steikt eða soðið; kvöldv. sætur grautur, fiskur, ket; miðvikudag: miðdagsv. mjólkurvellingur, síld, ket; kvöldv. súr grautur, fiskur, ket; fimtudag: miðdagsv. groffenbrad, kál, flesk; kvöldv. sætur grautur, ket, fiskur; föstudag:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.