Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 62

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 62
02 Sigfús l'löndal miðdagsv. sætur vellingur, síld, ket; kvöldv. súr grautur, fisk- ur, ket; laugardag: miðdagsv. mjólkurvellingur, síld eða fiskur, ket; kvöldv. grautur, ket, fiskur. En tekið er frarn, að ráðsmaður megi breyta til eftir árstíðum, stundum t. d. með eggjum, salati og öðru grænmeti osfrv. Skamtarnir voru ákveðnir og var hverjum manni ætlað til máltíðar hálfpund af keti og fleski, tvö pund af lúðu eða öðrum fiski, hálft pund af brauði og pottur af öli. Mun nútíðarmönnum þykja furðu- legt, hvernig stúdentarnir hafa farið að torga svo miklu af svona strembnum og fremur tilbreytingalitlum mat. Stundum heyrast samt, þegar fram líður, kvartanir yfir matnum, og er það líklegt að ráðsmenn ekki altaf hafi verið eins heppnir með aðstoðarmenn sína. A hátíðum og tyllidögum var til- breytingin meiri og sterkara og betra öl gefið í stað þunna ölsins, er menn drukku daglega. Á þrettándakvöld jóla var haldin sjerstök veisla. Var þá drukkið minni Friðriks II., þá hins ríkjandi konungs og ættar hans, og þá ýms önnur minni; voru allar ræðurnar á latínu, prófastur byrjaði, þá tóku djáknarnir við og svo stúdentar hver af öðrum, og drakk hver í ræðulok í botn úr ölkrús sinni og var það kall- að »gleðisbikarinn«, pocnlum hilaritatis. Stúdentar í klaustrinu og á Garði voru skyldir að hlýða helgum tíðum á sunnu- og helgidögum og vera til altaris að minsta kosti tvisvar á ári. Auðvitað voru þeir líka skyldir að hlýða á fyrirlestra háskólakennaranna, og átti prófastur við og við að rannsaka skrifbækur stúdentanna, til að sjá hvort þeir hefðu fylgst með. Varðaði það burtrekstri ef mikið kvað að þesskonar syndum. Aðalskylda stúdentanna voru þó Kom- múnítets-æfingarnar (exercitia communitatis), sem voru fólgnar í kappræðum (disputationes) og ræðuhöldum (declamationes). Voru nákvæmar reglur settar um þesskonar æfingar og mikil áhersla lögð á það, að þær væru stundaðar af nákvæmni. Sumar þessar æfingar fóru fram yfir borðum, aðrar höfðu hátíðlegra snið og var meira vandað til þeirra. Oft voru efnin f borðæfingarnar tekin úr kenslubókum þeim og rithöfundum, er lesnir voru við háskólann, og stundum var sjerstakt um- ræðuefni valið fyrir hvert borð í salnum. Á sunnu- og helgi- dögum var rökrætt um guðspjöll og pistil dagsins. Smám- saman dró þó úr þessum æfingum. Annanhvorn sunnudag fóru hinar hátíðlegri æfingar fram, fyrst framan af í klaustr- inu, síðar á Garði. Voru stundum prentaðar ritgerðir, sem höfundarnir vörðu gegn aðfinslum annara í kirkjunni á Garði. Venjulegast voru þær stuttar og 1706 bannar háskólaráðið að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.