Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 65

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 65
LJr sögu Garðs og Garðbúa 65 borið lík manns, sem hafði dáið úr pest. Varð þetta til þess, að stúdentar fengu framvegis einkarjettindi til þess að vera líkburðarmenn, einkum fyrir æðri stjettirnar, og var þetta nán- ara staðfest í konungsbijefi 21. des. 1714 og þá takmarkað við Garðbúa; fengu Garðbúar rjett til að bera lík manna af borgarastjett og andlegu stjettinni, nema ef einhverir vildu gera það ókeypis; eins var iðnaðarmönnum leyft að bera lík í sinni stjett sjálfir, ef þeir æsktu þess. Var ákveðinn taxti fyrir líkburðinn frá 2 mörkum upp í 2 dali. Stóð fyrir þessu stúdent, sem var kallaður »formaður stúdenta*; sneru menn sjer til hans, er lík þurfti að grafa, en Garðbúar skiftust til þess að bera þau. Árið 1728, miðvikudag 20. október klukkan milli 6 og 7 um kvöldið kviknaði í húsi við Vesturportið, þar sem börn höfðu farið óvarlega með eld. það var suðvestanrok og bar eldinn yfir bæinn. Logaði hátt allur vesturhluti borgarinnar og undir miðnætti var bálið komið á Gamlatorg. Um nóttina brann Kommúnitetshúsið og mestallur háskólinn, og daginn eftir, skömmu eftir hádegi, var bálið búið að gleypa Garð, í Sívalaturni kviknaði klukkan 4, og brann þá kirkjan og há- skólabókasafnið þar á loftinu. Af Garði stóðu eftir aðeins múrarnir af kirkjunni og austurhlutinn af álmunni út að St. Kannikestræde. Laugardagskvöldið var eldsvoðinn úti, voru þá brunnin öll hús í 61 götum, alls um 16 — 1700, 5 kirkjur, 4000 fjölskyldur húsnæðislausar, eitthvað 10 miljóna dala {eftir þeirra tíma reikningi) skaði, að ótöldu hinum óbætan- lega skaða, er orsakaðist við bruna háskólasafnsins, bókasafns Árna Magnússonar og annars þesskonar. Hjer má segja að hetjist nýtt tímabil í sögu Garðs, eins og í sögu borgarinnar yfirleitt. Borðhaldið á klaustrinu varð að hætta og byrjaði fyrst aftur 1731. Fengu stúdentar kost- peninga í staðinn, 4 mörk á viku hver. Garður var bygður upp aftur, en talsvert minni en áður, á árunum 1730 —1743. 31. mars 1732 var gefin út ný stofnskrá fyrir háskólann, og breytti hún að sumu leyti fyrirkomulagi kommúnítetsins og Garðs Var rektor háskólans og decanus heimspekisdeildar- innar gert að skyldu að hafa eftirlit með þessum stofnunum, og auk þess áttu allir háskólakennarar að koma á klaustrið til eftirlits til skiftis, einu sinni á viku. í’essu fyrirkomulagi var þó breytt smám saman er tímar liðu. Ýmsar breytingar voru gerðar á innri stjórn Garðs. Einn af guðfræðiskennur- unum varð »inspector«, prófastinum var samt haldið. Enn fremur voru og stúdentar settir til að aðstoða prófastinn við 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.