Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 66

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 66
66 Sigfús lilöndal umsjón á Garði. 4. maí 1759 var forrjettur Islendinga auk- inn svo, að íslenskir stúdeniar, sem útskrifuðust frá lærðum skólum í Kaupmannahöfn, Hróarskeldu, Helsingjaeyri og Slag- else, skyldu njóta sömu rjettinda sem þeir, er komu frá íslandi. Borðhaldið í klaustrinu reyndist ekki eins vel eftir aft það var byrjað á ný. Voru menn oft óánægðir með matinn, og ýmsar deilur risu úr því. Varð þetta smámsaman til þess að því vai hætt, og með konungsúrskurði 12. okt. 1736 ákveðið, að hver stúdent í stað máltíðanna skyldi fá 4 mörk á viku sem kostpeninga. Aðalástæðan mun hafa verið hinn mikli kostnaður, sem lagðist á Kommúnítetið við að endurreisa Garð og klaustrið eftir borgarbrunann. Upprunalega var til þess ætlast að matarhaldið gæti byrjað aftur, þegar efnin leyfðu, en úr því varð ekki. Aftur á móti hjeldust klaustur- æfingarnar áfram, og kirkjugöngur stúdenta, einkum Garðbúa. Þó fór smámsaman að draga úr öllu þessu, og skeyttu menn lítið um tilraunir yfirboðaranna til að halda öllu f gamla horfinu En rás tímans varð yfirsterkari, og þegar á leið 18. öldina munu flestir hafa fundið að ekki var til neins að reyna að halda við klausturæfingunum. f’ví þó að einstöku dispú- tasíur væru vel samdar og fróðlegar, eins og t. d. sumar eftir íslenska höfunda um ýmislegt á íslandi (t. d. ritgerð Bjarna Pálssonar um ísl. jurtir og söl (17 49)) og norrænum fræðum viðvíkjandi, þá var þó allur þorrinn mjög ómerkilegur (»um saltstyttuna, sem kona Lots breyttist í«, >um svita Krists«, »um fi.kinn sem gleypti Jónas« o, s. frv.); stundum voru ritgerð- irnar út af spakmælum eins og ritgerð Hálfdáns Einarssonar 1753 »Hver er sjálfum sjer næstur«. í Erasn>us Montanus gerir Holberg skop að misbrúkun þessaia æfinga, og áreiðan- lega ekki að ástæðulausu Einstöku lærðir og vitrir háskóla- kennarar reyndu að laga þetta, og loks fór svo að þær voru alveg teknar af árið 1777. Það er óefað, að yfirleitt eru breytingarnar smámsaman á betra veg. Eftir því sem líður á 18. öldina ber minna á ruddaskap og óreglu hjá stúdentum, og það glaðnar yfir and- lega lífinu En um leið virðist oft bera á andlegum hroka, og honum ekki litlum, gegn öllum öðrum stjettum. Sam- heldnin milli stúdentanna fór smávaxandi. Kom hún ekki síst fram í deilunum við herforingjana, sem hjeldust við, og stundum urðu allillkynjaðar. 1734 var stór slagur á »Krind- sen«, svæðinu kringum lfkneskið á Kongsins Nýjatorgi, og 1771, 25 nóv. varð nafnkunnur slagur í Konunglega leik- húsinu, milli stúdenta og foringja. Höfðu stúdentar tekið sig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.