Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 69

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 69
Úr sögu Garðs og Garðbúa 69 um; tveir forsprakkar þeirra (annar Norðmaðurinn Henrik Steff- ens, sem síðar varð frægur rithöfundur) fengu áminningu, og loks var klukkan tekin af Garði, sem hegning fyrir það að hún hafi verið misbrúkuð til að hvetja menn til upphlaups og óspekta. Undir aldamótin, með vaknandi þjóðlífi, fer líka að koma fegurri og siðmannlegri bragur á stúdentalífið í Höfn, slarkið og róstuinar að rjena. Varð Garður miðstöð stúdentalífsins, enda var þar fyrstu 40 árin af 19. öldinni oft hið besta mannval. Mikinn þátt átti í þessu Garðprófasturinn Rasmus Nyerup (prófastur þar 1802 —1829). Stríðin í byrjun 19. aldarinnar, rómantíska stefnan, Oehlenschláger, H. C. Andersen, Grundtvig, og allir hinir merkilegu andans menn, sem þá komu fram í Danmörku, — alt sameinaðist til að breyta stúdentalífinu á betra veg. Þegar háskólinn í Kristjaníu var stofnaður 1811, fóru norskir stúdentar að sækja þangað, og eftir það að ríkin skildust 1814, var að kalla mátti úti um það að norskir stúdentar stunduðu nám í Höfn. Þegar háskólinn brann við það að Englendingar skutu á Kaupmannahöfn 1807, voru hátíðlegar athafnir hans í nokkur ár haldnar á Garði í kirkjusalnum. Þar hjelt Grundtvig hina frægu predikun sína 1810 s>Hv( er Drottins orð horfið úr Drottins húsi?« Garður varð nú miðdepill stúdentalífsins. Á kvöldin söfnuðust menn oft undir stóra linditrjenu og sungu og drukku. Amaðist pró- fastur við því, og loks bannaði guðfræðisdeildin samdrykkju og söng í garðinum eftir kl. 12. Það var í júnímánuði 1820. Garðbúar hjeldu þá almennan stúdentafund 5. júní undir linditrjenu. Decanus guðfræðisdeildarinnar var hrópaður af, og sungið kvæði eftir ungan Garðbúa, Christian Winther, sem síðar varð eitt af þjóðskáldum Dana. í’ar var fyrsta vísan: Her under Nathimlens rolige Skygge, Vil vi, o Frihed! dit Tempel opbygge Glædernes hulde Pauluner opslaa; Trofaste Brodre! vor Hymne skal stige, Stjernen skal vidne at ingen vil svige; Herrer vi ere i Aandernes Rige Vi er den Stamme, som evigt skal staa! (Hjer í friðsælum skugga næturhiminsins viljum við, frelsi, byggja musteri þitt og reisa Hin blíðu tjöld unaðsemdanna. Tryggu bræður, lofsöngur vor skal hefjast, stjörnurnar skulu votta að enginn okkar mun bregðast, við erum drottnar í ríki andanna, við erum sá stofn, sem mun standa til eilífðar). Það er eitthvað annað að heyra þetta en barlóminn í stú-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.