Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 71

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 71
Úr sögu Garðs og Garðbúa 71 leikritið danska »Den forvandlede Regensianer« og ljeku Garðbúar það. Stúdentagleðileikir Hostrups munu flestum kunnir. En þegar nálgaðist miðbik aldarinnar, fóru menn að fá meiri áhuga á stjórnmálum. Samúðartilfinningin við hinar ■norrænu þjóðirnar fór vaxandi 1838 kom hópur af sænsk- um stúdentum til að sækja heim Garðbúa; árið eftir sömdu stúdentar á Garði ávarp til Kristjáns konungs áttunda 3 des., -er hann tók við ríki; höfðu menn gert sjer miklar vonir um að hann mundi breyta einveldinu, en er það brást, urðu menn honum andsnúnir. Kom það oft fram á næstu árum, að tnönnum fanst Garður eins og sjálfsagður kastali og skjól frelsishreyfinganna. Þegar Orla Lehmann 1842 var dæmdur ísekur, varð uppþot og gekk múgurinn fram hjá Garði og kallaði á stúdenta að koma með, en þáverandi prófastur ljet loka hliðinu og bannaði Garðbúum að fara út Á ríkisárum Kristjáns IX. þegar deilurnar milli vinstri og ihægri manna geisuðu sem mest, var líka megn æsingur á Garði, og um eitt skeið var svo, að stúdentar af ýmsum flokk- »nn vildu varla tala saman, heldur skiftust brjefum á, ef þeir þurftu. f’etta rjenaði nú auðvitað smám saman, en prófastur átti oft erfiða aðstöðu, ekki síst vegna þess að háskólastjórn- in var yfirleitt íhaldssöm, svo hann varð eins og milli steins og sleggju. — f’egar hann slakaði til við stúdenta, var náms- styrkjastjórnin óánægð, og þegar prófastur svo bannaði stú- dentum eitthvað af pólitískum ástæðum, urðu þeir óánægðir. Á síðustu áratugum hefur samt Ktið eða ekkert borið á að pólitík hafi raskað samkomulagi milli prófasts og stúdenta. Að því er snertir innri stjórn Garðs á 19. öldinni, má nefna, að vísiprófastsembættið var loks gert að föstu embætti 1831, og fjekk sá embættismaður nú fastan bústað á Garði. Gegnir hann störfum prófasts í fráföllum hans, og hefur um- sjón með bókasafninu og eftirlit með vinnufólki. Fyrsti vfsi- prófasturinn í nýju stöðunni var Fabricius, sem um leið var undirbókavörður við Kgl. bókasafnið. Gegndi hann því starfi til 1879; þá’ tók við Islendingurinn Eiríkur Jónsson, mest kunnur fyrir orðabók sína, og var það til dauðadags (1899); þá justitsráð S. Skouboe (f 1916) og síðan núverandi vísi- prófastur Dr. Thune Jacobsen. Prófastar hafa verið eftir Nyerup, málfræðingurinn F. Petersen (1829 —1859J, lög- fræðingurinn F. 'J. T. Gram (1859—1871), J. M. V. Nelle- mann (1871 —1876), síðar kunnur sem ráðherra og stjórn- málamaður, fornmálamaðurinn J. L. Ussing (1876—1895), Julius Lassen hinn frægi lögfræðingur (1895 —1918), og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.