Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 72

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 72
72 Sigfús Blöndal síðan 1918 sagnfræðingurinn Knud Fabricius. Af þessum mönnum hefur mest kveðið að Julius Lassen, og hefur Garð- ur alveg umskapast á hans tfð Hann var bæði elskaður og virtur af Garðbúum, enda gerði hann og hin ágæta kona hans sjer á allar lundir far um að hlynna að þeim í stóru og smáu Mega margir íslenskir stúdentar frá þeim tíma einkum minnast þess, hvernig hann reyndist þeim. Aðalatburður á stjórnarárum hans var að hann útvegaði fje hjá þinginu til að láta stækka Garð, og breyta smámsaman öllum herbergjunum í einbýlisherbergi, og innleiða ýmisleg þægindi, betri baðstof- ur, fimleikasal, rafljós o. fl., auk þess sem hann fjekk náms- styrkinn hækkaðan. I’essi umbygging Garðs var gerð á árunum 1907—1909; var þá gerður bogagangurinn undir lestrarsalnum út að Köbmagergade, sem nú prýðir þá hlið Garðs svo mjög; stóð hinn frægi byggingaraeistari Martin Borch fyrir smíðinni. 1865 fengu Garðbúar að velja sjer einskonar formann úr sfnum hóp, sem kallaður er hringjari (Klokker)1). Síð- ar hafa komið til eftirlitsmenn með þjónunum (Karleinspektörer), skjalavörður (1896) og formaður kaupijelagsins, sem Garðbúar stofnuðu 1892. Yms smáfjelög hafa kotnið upp auk hinna áðurnefndu vökufjelaga, söngfjelög, skilmingatjelög o. s. frv., en flest þeirra hafa átt skamman aldur. Kaupfjelag Garð- búa blómgast vel, og það ásamt dyraverðinum, sem hefur veitingaleyfi á kaffi og ljettu öli og þesskonar, sjer fyrir þeim nauðsynjum Garðbúa. Flestir Garðbúar hafa málamat hjá sjálfum sjer, en borða úti í bæ miðdagsverð. Um íslenska stúdenta á Garði og líf þeirra yfirleitt við Hafnarháskóla mætti skrifa heila bók. J>ó stundum væri brös- ótt milli þeirra og hinna dönsku fjelaga þeirra, fór það venjulega svo á endanum, að allflestir landar eignuðust ýmsa góða vini úr hinum hópnum, og sáu þá báðir partar oft og einatt hvað rangsleitnislega þeir höfðu litið á hina 1 byijuninni. íslensku stúdentarnir hjeldu sig fyrst framan af mest með Norðmönnum, síðar sást oft að Jótar og íslendingar hjeldu saman gegn Eydönum. Á síðari hluta 19. aldar var orðin föst regla, að ekki mættu fleiri en 1 2 íslendingar búa á Garði í einu, hinir fengu húsaleigustyrk. Garðbúar urðu oft fyrir miklum heimsóknum af bæjarstúdentum, og því kusu ýmsir heldur húsaleigustyrkinn. Á drykkjuskapar og barsmíðatímum fengu Islendingar orð á sjer fyrir drabþ og hreysti í bardög- um, og eimdi eftir af þessu. Dálítið var satt í þessu, og *) Af Islendingum hafa aðeins tveir verið hringjarar það jeg veit: Skúli Nordal sýslumaður og Klemens Jónsson, núv. ráðherra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.