Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 75

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 75
Brjef til Jóns Sigurðssonar 75 I. Rv. 12. Jul. 1848. Elskul. bróðir minnl Jeg þakka þjer ástsamlega fyrir brjefin þín og send- íngarnar með skipunum í sumar. Nú sendi jeg þjer 40 Majusa og 40 Júníusa at R(eykja)v(íkur)p(óstinum); hafirðu feingið Majus með skipi D. Thomsens, þá sendir þú mjer hann aptur, item bið jeg þig senda mjer aptur með póstskipi allt það afþessu öðru ári Rvp., sem þú heldur ekki gangi út. Slæmir eru Danir að veita dönskum manni Strandasýslu, sem að lík- indum er ekki betur fallinn til að vera sýslumaður en jeg, en vantar þar að auki það, að kunna íslensku, og slæm- ur er Gísli Magnússon, ef hann hefur gefið honum góðan vitnisburð fyrir kunnáttu í íslensku, eptir 6 vikna kennslu. Strandamenn ættú að heimta, að þessi kall væri yfirheyrð- ur hjer á skólanum í málinu, eða þó rjettara ekki taka við honum og senda hann aptur innsiglaðan til Rentu- kammersins. Nú ætla Danir sjer að demba hjer uppá okkur dönskum embættismönnum, til þess að halda okk- ur við trúna, því vera má þeir fari nú að hugsa, að við förum að sjá smátt og smátt hvað þjóðerni er og þjóð- rjettindi. — Góður er Sveinbjörnsson að þora ekki að halda fundinn, en aptur á móti tekur hann sig til og býr til gjafabrjef handa Dönum, sem hjer hángir í hverri mángarabúð, og sem fylgir hjer með til fróÖleiks og skemtunar. í gær áttum við hjer dálítinn fund og sömdum bænarskrá til konúngs; helzta efni hennar er að þjóðin fái sjálf að velja 4 af þessum 5 paurum, sem k(onun)g(u)r vill sjálfur kjósa. Ekki er nú til mikils mælst, þó við bíðjum um að hafa jafnrjetti við Dani. Pó vildi faðir minn ekki skrifa undir, helzt af þeirri orsök að hann vill
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.