Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 86

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 86
86 Páll Melsteð vont og snúið. Þetta tefur mig um of frá sögunni, þó skal hún út, ef eg lifi frameptir vetrinum. Nú er ekki Þjóðólfur að tefja mig lengur — þú sjerð útfararminningu Jóns Guðm. eptir mig í Pjóðólfi. Eg segi eins og gamli Wulf sagði, þegar 4 sonur Eskildsens beiddi dóttur hans: »Jeg har nu faaet Nok af det Svogerskab«. Eg hafði fengið nóg af samvinnunni. Pú sjerð að hjer á að fara gefa út annað blað. Eg vildi það gæti tekist vel, en hverjir þeir eru er mjer ókunnugt. Nú hefir Dr. Hjalta- lín skrifað móti Pajkull, og munt þú fá þann Pjeca. Mjer þykir H. offrekur, og mjer þykja errorarnir á málinu lýta stórum, og það kenni eg Halldóri Friðrikssyni, því hann átti um það að sjá, og er málfræðingur en H. ekki. Hvað segirðu um útleggingu Gísla Magnússonar (í Pro- gramminu) á ræðum þeirra frönsku mannanna? Eg tel sjálfsagt að programmið fari núna. Litli Jóhann hinn bárðdælski stendur sig dæmalaust vel, og er nú efstur í sínum bekk. Eg vona sá piltur spjari sig, ef hann lifir og heldur þessu fram. Við lifum hjer við þetta gamla og sama, hver dag- urinn er öðrum líkur. Veturinn hefir verið góður alt til þessa, snjóa og frostalaus, sífeld sunnan og vestan átt, sjaldan sjest heiðríkt lopt, opt stormar, en stormurinn á Nýársnótt og Nýársdag tók yfir. Pað er held eg sá mesti og lángstæðasti landsynningur, sem eg minnist, alt ætlaði um koll að keyra, við fukum til og frá Stipt- amtmanns, sem þangað fórum að gratulera, og á áliðnum degi slitnaði Spica (skip Siemsens) hjer upp á höfninni og rak um nóttina eptir (milli 1.—2. Jan.) vestur fyrir Efferseyjar granda, möstrin voru feld, og fyrir því hangdi skrokkurinn á einni tauginni til morguns, það var hörð nótt fyrir skipverja, þó hjeldu þeir allir lífi. Nú fara 3 skipshafnir af brotnum kaupskipum með Arctúrusi, so eg held þar sje sálir 66 í alt, eins og einhversstaðar segir í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.