Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 93

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 93
Brjef til Jóns Sigurðssonar 93 fyrir það bróðir minn, því nú hefi eg frið Thomsens til vordaga, og kalla eg það góðan vetur. Eg skal bera mig að hugsa opt um veslings fjelagið okkar. Mjer er vel til þess, eins og þú getur nærri, en það er með það eins og annað, að deyfðin okkar stendur því fyrir þrifum. Og einna mest er hún syðra rjett hjerna í kringum okkur. Við skulum reyna í vetur að fá menn í fjelagið, og gjöld- in hjá þeim sem í skuldum standa. En það er ekki gam- an við að fást, þeir lofa margir góðu og þar við lendir. Eg hefi skilað því, er þú beiddir mig um að segja Sigurði málara. Eg á að heilsa þjer og konu þinni frá konu og dætrum. Og lifðu nú heill og vel elsku bróðir. Pinn vin meðan heiti Páll Melsteð. X. Reykjavík 21. Jun. 1869. Elskulegi bróðir minn. Kærar þakkir fyrir brjefið þitt síðasta. Eg vildi reyna að styrkja til þess að bækurnar, sem þið senduð bæði nú og seinna, kæmust eitthvað áleiðis, en nú er ekki hægðin á, að minsta kosti sem stendur. Öll skip eru farin vestur, en um norðurland er ekkert talað. Clorinde ætlar á ísatjörð á morgun, og með henni hefi eg von að það komist, sem þangað á að fara; tilStykkis- hólms, eða rjettara, til Breiðafjarðar er engin sjóvegsferð; vera má að Fylla fari þangað seinna, þó held eg ekki, því hún hefir verið þar. En því má koma á Mýrarnar, og er þó verst þaðan og vestur yfir nesið. Póstur getur nú ekkert tekið, eg meina norðanpóst, vegna hestaleysis, en ofdýrt að kaupa flutning þegar svo stendur á. Eg held þetta greiðist til, áður minnst varir. Pað sem á að fara út um þenna landsfjórðung, það skal komast. Pað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.