Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 95

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 95
Brjef til Jóns Sigurðssonar 95 þakka eg þjer kærl. fyrir tilskrifið frá 12. f. m. Loksins kom þó Diana eftir langa eftirvæntíng okkar, og augna- raun þeirra, sem voru á höttunum hjerna á öllum hæðum og hólum, og þóttust sjá skip á hverjum degi. Eg fór strax til Landshöfðingja, og tók hann vel tali mínu. Það er beðið um styrk til þriggja ára, sagði hann, en eg ræð að eins þeim hlut um eitt ár, þessvegna getur nú ekki orðið umtalsmál nema um þetta ár, sem er að líða. Eg vil styrkja alt, sem að því lýtur að efla landbúnaðinn, þessvegna skal eg veita dóttur yðar 100 rd. þegar hún er komin híngað til lands. Og sjái eg ávexti skal eg eftirleiðis styðja þetta fyrirtæki, ef mögulegt er. Petta er hjerumbil inntakið úr tali hans við mig. Hann veitir þannig ioo r., en því aðeins, að hún komi híngað til lands í sumar. Nú hefi eg skrifað Onnu þetta, og sagt henni að ráðfæra sig við þig. Eg veit vel að fæstir, og vera má enginn hjer syðra, munu vilja þiggja tilsögn í því, að fara vel með mjólk, búa til golt smjör og æta osta. Að bjóða þeim hjerna tilsögn í slíku, ætla eg gángi því næst að boða nýjan átrúnað. En eg ætla, að greiðara mundi gánga fyrir norðan. Alt um það, eg hefi heldur eggjað Önnu á að koma, og reyna að starfa hjer eitthvað til gagns. Eigi eitthvað að verða framgengt, dugar ekki annað en hafa áræði og byrja. Eitthvað kann að verða ágengt, þá fyrir öðrum og þriðja manni, þó sá fyrsti komi engu áleiðis. Dæmin sýna þetta fyr og síðar, hjer og annarsstaðar. Eg tala svo ekki meira um þetta, en að einu vildi eg þó spyrja þig: er ekki vegur til, að Anna geti fengið ókeypis far með póstskipi híngað? Eg hefi enga hugmynd um það, hefi heldur engan að spurt. Deildin hjerna skrifar ykkur, og sendir í kassa 500 Ex. af söguheftinu, en það kemur óinnheft, á nærfötun- um; tíminn leyfði eigi meira. Einar pr(entari) hefir geng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.