Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 97

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 97
Brjef til Jóns Sigurðssonar 97 næst; en okkar vilji og Einars vilji er ekki ætíð samfara. Handritið var í fyrra 80 bls., nú er það ioo, en þegar búið var að prenta minnir mig það yrðu 31 bls. Nú ætti þessar frjettir þá að verða hjerumb. 2 örk eða 40 bls. og verðið eftir því 65 aura, því mig minnir það væri 50 aura á þeim í fyrra. En eg skal nú heyra hvað Jón Porkelsson segir, og láta þig vita vissu um það. Pegar Einar prentari tók til og bjó um þau 500 Ex. sögunnar, er ykkur voru send með Apríl ferðinni, hefir honum mistalist, svo að þið hafið fengið 50 Ex. ofmörg af 8du örkinni. Okkar vantar því 8du örkina í 50 Exemplör og biðjum þig gjöra svo vel að sjá um, að við fáum þessar arkir með fyrstu ferðum, svo Exempl. verði ekki ónýt. — Nú býst eg við að Anna dóttir mín komi híngað með næstu ferð, en eg sje varla hvernig hún getur kom- ist heim nema styrkur fáist til ferðarinnar, þó aldrei væri nema 45rd eða Passage peníngarnir. Hitt sem með þarf til ferðarinnar, Kostpenge o. s fr. getum við máske klofið framúr, en enganvegin'n öllu til samans, sem sjálf- sagt verður milli 70—80 rd. Legðu nú á góð ráð að sótt verði fyrir hana til Oddgeirs. Hann reyndist vel i fyrra, og svo kann hann að reynast enn. þessa 100 r. sem Landshöfð. veitir, þegar hún kemur heim, kemst húii varla af með, þegar híngað er komið, árlángt. Pó eg láti hjer engan heyra, býst eg helzt við, að menn vilji hjer syðra, að minsta kosti, hvorki heyra hana nje sjá, og þá verður lítið um borgun til hennar. Eg hefi heldur trú á Norðlíngum, að þeir kynnu vilja læra eitt hvað, ef hún gæti kent. Þetta sjest nú alt þegar þar að icemur. Lifðu nú heill og vel. Pinn einl. elsk. bróðir Páll Melsteð. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.