Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 104

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 104
104 Sveinbjörn Gestur Sveinbjörnsson Pegar í skóla hneigðist hugur hans allmjög að mál- fræði, sjerstaklega að frakknesku, var hann mjög vel að sjer í henni og talaði hana viðstöðulaust síðasta árið 1 skóla. Pó var alls ekki kent þar að tala frakknesku fremur en önnur lifandi mál, og til hennar var varið frem- ur litlum tíma; sú deild, sem Sveinbjörn var í, byrjaði fyrst að lesa frakknesku í 2. bekk, því þá var innleidd ný reglugerð fyrir latfnuskólann; urðum vjer, sem vorunv í þeirri deild, fremur hart úti með kenslu í hinum nýju málum, en Sveinbjörn las frakknesku af sjálfsdáðum og æfði sig að tala hana með því að gefa sig á tal við frakkneska sjómenn 1882 var hið mesta vandræðasumar, þá gekk misl- ingasóttin mikla um vorið og fram á mitt sumarið. Sök- um veikinda í skólanum var eigi hægt að halda árspróf nema yfir 6 piltum og voru menn fluttir upp úr bekkjum próflaust. Petta ár útskrifaðbt Sveinbjörn og vjer allir sambekkingarnir nema tveir, er biðu næsta vors sökum veikindanna. Af oss 17 sigldu þá 11 og las hver sfna fræðigrein. Af þeim völdu fjórir sjer fræðigreinar, sem enginn íslendingur hafði fyr lagt stund á í háskólanum. Einn af hinum fjórum var Sveinbjörn. Hann hafði hug til þess að sigla til háskólans, þótt efnahagur frú Mar- grjetar móður* hans væri þröngur og hún gæti ekki stutt hann með fje. Annað þótti honum eigi duga, því að hann vildi lesa málfræði og verða kennari. Eins og geta má nærri kaus hann sjer frakknesku fyrir aðalnámsgrein og hlaut hann þá að lesa latínu líka, því að hún fylgdi eðlilega frakknesku, en Sveinbjörn var einnig vel fær í latínu. Eeir sem stunduðu málfræði á þeim árum við háskólann og lásu undir skólakennarapróf, voru skyldir að lesa annaðhvort latínu eða grísku. Priðja námsgrein Sveinbjarnar var enska. Eins og lög gera ráð fyrir tók Sveinbjörn próf í heimspeki vorið eftir að hann kom til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.