Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 106

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 106
o6 Sveinbjörn Gestur Sveinbjörnsson uði 1923, er hann var skorinn upp. Það hjálpaði um tíma, en Sveinbjörn náði sjer þó aldrei aftur. Pað var magaveiki, sem að honum gekk og varð honum að bana, en hann hafði aldrei miklar þjáningar og gat oft verið að lesa, en veikindi þessi neyddu hann til þess, að fá nú atman í sinn stað til þess að gegna kennarastörfum. Þó gat hann síðast liðið vor útskrifað sjálfur nemendur sína. Sveinbjörn var góður námsmaður í öllum greinum nema stærðfræði. Hann var bæði mjög næmur sem fað- ir hans og minnugur, enda fekk hann góða 1. einkunn við burtfararpróf. Það er eigi heldur efi á því, að hann hefði fengið gott embættispróf, ef hann hefði þurft að taka það. Eftir það að Sveinbjörn var orðinn kennari, fór hann í 12 fyrstu sumrin til Frakklands, en síðan til Englands nokkrum sinnum og til f’ýskalands og Italfu, til þess að fullkomna sig í tungumálum og sjerstaklega til þess að leggja sig eftir hljóðfræði; auk frakknesku lagði Sveinbjörn allmikla stund á ensku, sem hann kendi í mörg ár, og ítölsku og spönsku- Á sumum utanferðum sínum kynti hann sjer líka skóla og kenslumál. Svein- björn var lipur og laginn kennari, áhugamikill og skyldu- rækinn um alt starf sitt. Hann heimtaði mikið bæði af sjálfum sjer og nemendum sínum. Hann kunni vel að halda uppi aga meðal lærisveina sinna, en var vinsæll og vel látinn bæði meðal þeirra og kennaranna. Honum var mjög ant um lærisveina sína, hjálpaði sumum þeirra, er fátækir voru, og á efri árum, þá er heimsófriðurinn hindr- aði utanferðir, tók hann einn og einn þeirra með sjer til dvalar upp í sveit í sumarleyfinu, til þess að gleðja þá, og til þess að þeir gætu notið sumarleyfisins, en það er í Danmörku miklu styttra en hjá oss á íslandi, aldrei lengra en 6 vikur. Oft æfði hann þann pilt, sem hann hafði með sjer, í að tala frakknesku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.