Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 114

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 114
W. Johannsen 1*4 situr, og hún finnur að allra augu mæna á sig í undr- un yfir hvað hún ætli að gera. Hún brýtur svo hálsinn á krukkunni, og fer að smyrja Jesús með auðmjúkum ástúðlegum höndum, með ilmandi, dýrmætum smyrslum, en allra augu stara á hana undrandi. Eftir að hún hefur smurt hárlokka Friðar- boðans, legst hún á knje ogfer að smyrja fætur hans með blíðri umhyggju, eins og ung móðir, sem í fyrsta skifti þvær nýfædda barnið sitt. En svo eru kraftar hennar þrotnir. Hún getur ekki lengur stjórnað tilfinning- um sínum, blíðu og auðmýkt, sem kremur hjartað, reyrir hálsinn saman og gerir augun þrútin. Hún vill svo gjarnan segja eitthvað, aðeins þökk, hreina og hjartfólgna þökk fyrir alt hið góða, sem Frelsarinn hefur gert fyrir hana, og fyrir hið nýja, bjarta ljós, sem hann hefur kastað yfir tilveru hennar. En hvernig á hún að geta mælt nokkurt orð, sem samsvarað geti þeirri óútmálanlegu náð, er hann hefur auðsýnt henni, orð, sem honum sjeu samboðin. Auk þess skjálfa varir hennar svo mikið, að hún mundi ekki geta stunið upp einu orði. En úr því að hún getur ekki talað með munninum, verð- ur hún að láta augun tala, og hin brennheitu tár detta hvert á fætur öðru niður á fætur Frelsarans sem þögul þakklætisfórn«. Öll bók Papinis er þessu lík, brennandi af aðdáun og kærleika til Frelsarans, sem er hin einasta lífsvon vor og leiðarstjarna í heiminum. Vald. Erlendsson. Um ættgengi. Arvelighed i historisk og experi- mentel Belysning, en Udsigt over Arvelighedsforskningens vigtigste Resultater af W. Johannsen. 4. útg. aukin og endurbætt með 56 myndum. Kmhöfn 1923. (Gyldendals bókaverslun) 8 -)- 358 bls. Verð 9 kr. 50 a. Ættgengisvísindin hafa eflst og aukist stórkostlega á seinni tímum, og eru nú orðin mikil sjerfræðigrein, sem ekki er auðveld viðfangs. En framfarir í grein þessari eru svo mikil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.