Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 116

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 116
j.i 6 W. Johannsen ur, hvor með sínu eigineðli, sameinast og verða að einni nýrri sellu með tvöföldu eðli, sem við sameininguna fær þann dásamlega eiginlegleika að geta þróast og verða að fóstri. Það hlýtur því að vera fólginn einhver hulinn kraftur í báð- um kynsellunum, því að flestir eru nú ásáttir um, — og pró- fessor Johannsen heldur einnig þeirri skoðun fram, — að eggið frjóvgi sæðisselluna á sama hátt sem hún frjóvgar eggið, þar sem sameining þeirra verður tilefni til nýrrar veru. En um þetta atriði hafa verið háðar langvinnar deilur. Sumir hjeldu fram að afkvæmið myndaðist aðeins af sæðissellunni, en aðrir álitu að eggið væri höfuðlind lífsins; menn skiftust í sæðis- áhangendur og eggáhangendur (spermatistar og ovistar). Til þess að geta skilið undirstöðuatriðin í rannsóknum Johannsens, verða menn að leggja á minnið ýms vísindaleg nöfn, því að annars verður lestur bókar hans að litlu haldi. Þannig nefnast kynsellurnar gametur, áður en þær renna sam- an, en zygotur eftir sameininguna. Á hinum fyrstu þroskun- arstigum eru allar zygotur hjerumbil eins að útliti, en hið insta eðli þeirra hlýtur þó að vera mismunandi, úr því að þangzygotan verður að þangi, síldarzygotan að síld og manns- zygotan að manni. Frummismuninn, eða hið mismunandi eðli, nefnir próf. Johannsen stofnunarsniðið - anlcegsprœget, genotypan. — Ef tvær gametur hafa hina sömu genotypu, myndast homo- zygotur, og ef þær hafa mismunandi genotypu, framleiðast heterozygotur, sem mynda flestar lifandi verur (organisma) í heiminum, í>að er stofnunarsniðið (genotypan), sem samkvæmt kenningum Johannsens ákveður og takmarkar einstaklingseðli og ásigkomulag sjerhverrar lifandi veru, bæði meðal manna, dýra og jurta í sambandi við lífskjörin, og þetta tvent myndar undirstöðuna undir allar arfgengisrannsóknir. Þróun og vöxtur einstaklinga með sama stofnunarsniði verður mismun- andi uudir breytilegum og ólíkum kjörum, sem þannig orsak- ar eða framleiðir fyrirbrigðissniðið, (Fremtoningspræget, fænotypan). Prófessor Johannsen hefur með mikilli skarp- skygni aðgreint (definerað) þessi tvö snið, og hefur sýnt fram á með ótal tilraunum að rannsóknin á þeim er höfuðatriðið í ættgengisvísindum nútímans. En um margar umliðnar aldir gátu menn ekki aðgreint þau áhrif, sem stofnunarsniðið hefur á afkvæmið, frá þeim áhrifum, sem hin ytri kjör hafa á það. Eitt af höfuðdeiluatriðunum um arfgengi er það, hvort áunnir eða aflaðir eiginleikar gangi f erfðir (erhvervede Egenskabers Arvelighed); markmið allra rannsókna á þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.