Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 119

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 119
Bad Naulieim 9 og ljós að allir geta haft meira og minna gagn af að lesa hana. Öllum helstu sjúkdóntum og sjúkdómseinkennum er lýst svo vel og oft ýtarlega, einnig sjersjúkdómum, að eg er viss um að meira að segja læknanemendur geta sumstaðar notið góðs af lækningabók þessari, til þess að fá yfirlit yfir helstu sjúkdóma, í byrjun námsins Höfundur hefur unnið landi og þjóð mikið þarfaverk með samning og útgáfu bókarinnar. Vald. Erlendsson. Bad Nauheim Hjer um bil þingmannaleið (37 '/2 km.) fyrir norðan Frankfurt am Main er einhver hinn ágætasti baðstaður, sem til er á Þýskalandi. Þó er það ekki svo að skilja, að bað- staður þessi sje hinn stærsti eða hinn glæsilegasti nje hinn víð- frægasti í útlöndum, en vatnið, sem er baðað í, er hvergi betra, sterkara og áhrifameira t víðri veröld en þar og óvíða nærri eins gott Baðstaður þessi heitir Bad Nauheim og stendur suðaustan undir felli, er Jóhannesberg heitir; er það endi á ásum, er ganga suðaustur úr Taunusfjallgarði. Efri liluti Bad Nauheims er í hlíðunum suðaustan í Jóhannesbergi og hallar þaðan hægt niður á grundirnar fyrir neðan í breið- um og grunnum dal; rennur dálítil á, er Ursa heitir, eftir dalnum. Hjeraðið umhverfis heitir Wetterau og er mjög frjósamt. Er mjög fagurt að horfa yfir bæinn og sveitina af Jóhannesbergi. Á því er allmikill útsýnistum, en alt er fellið skógi vaxið að ofanverðu; eru góðir vegir bæði fyrir vagna og gangandi menn lagðir um allan skóginn og bergið, og við þæinn og utan í hlíðunum eru fagrir og víðáttumiklir skemti- garðar; er mikil fegurð að þeim og þægindi. Uppá miðju Jóhannesbergi eru rústir af virki (castra), er Rómverjar bygðu á 1. öld e. Kr. Þeir höfðu þar hervörð, 10 menn eða 12; var virki þetta traust eftir því sem þá gerðist, þótt það væri lítið. Rústir þessar hafa verið grafnar út fyrir nokkrum árura, og er fróðlegt að sjá þær nærri 1900 ára gamlar. Þarna sunnarlega á Mið-Þýskalandi eru allvíða rústir eftir Rómverja; þangað norður eftir gekk ríki þeirra á dögum keisaranna Fyrir 30 árum voru 3 til 4000 manna í Bad Nauheim, og lifðu þeir á akuryrkju, saltgerð, og á böðunum. Nú eru bæjarbúar 1 2000 og lifa mjög margir þeirra af baðgestunum. Böðin í Nauheim var tekið að nota um 1835, og komu það ár 95 baðgestir þangað. í byrjun 20. aldar var tekið að reisa ný baðhús, grafa upp uppspretturnar og búa sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.