Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 122

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 122
122 Bad Nauheim Böðin eru einnig notuð við gigt, fitusýki, blóðleysi og ýmsum öðrum sjúkdómum, er jeg skal eigi telja, því að jeg vil að eins vekja athygli landa minna á stað þessum. Læknar geta, ef þeir vilja, ritað stjórn baðanna, eða læknafjelaginu í Bad Nauheim, eða »Verkehrs-Búro«-inu þar og fengið bækl- inga um böðin og aðrar upplýsingar ókeypis. Þá er jeg kom til Bad Nauheim í hitt ið fyrra, var blóð- þrýstingurinn í mjer 185 til 190, og jeg gat eigi sofið nema 4 eða 5 stundir á sólarhring. Einhver hinn frægasti læknir hjer í Kaupmannahöfn gaf mjer engar vonir um bata, og eigi fekk jeg heldur að vita greinilega hvað að mjer gekk; en þá rak Vald. Erlendsson læknir í Friðrikshöfn mig suður til Bad Nauheim. Jeg var svo heppinn að fá þar ágætan lækni, dr. med. B. Schuster, sem einn þýskur vinur minn benti mjer á, og hjá honum fekk eg fyrst að vita greinilega um sjúk- dóm minn. Hann kvaðst geta sagt mjer fyrirfram að blóð- þrýstingin mundi að minsta kosti falla niður í 165, og svo varð eftir 5 böð, og þá fór eg að sofa mjög vel. Eftir 11 böð var blóðþrýstingin orðin 150. Jeg hefði líklega orðið ónýtur til allrar vinnu innan skamms, ef jeg hefði eigi farið til Bad Nauheim. Síðan 1910 hafa venjulega komið 33 til 40 þúsundir gesta til Bad Nauheim til þess að nota böðin, nema 1914 og 1915; þá var aðsóknin minni sökum ófriðarins; en 1915 var þó tekið að leita þar lækninga handa hermönnum. Flestir aðkomumenn eru Þjóðverjar, en fyrir ófriðinn voru þó 9000 til 10000 útlendinga far'nir að sækja böðin á hverju ári. 1917 voru þeir að eins 468, en nú fjölgar þeim óðum aftur. Aðalbaðtími er frá 1. apríl til 30. septbr. ár hvert, en böð fást þar þó í mars og í oktbr. og nóvbr., en alls ekki þrjá miðvetrarmánuðina. Loftslagið er gott og heilnæmt í Bad Nauheim, og þótt heitt sje á sumrin, er þó jafnan svalt þar við saltvinsluverkin. Bogi Th. Melsteð. Gunnar Gunnarsson, Leg1 med Straa. Af Uggi Greipssons Optegnelser. Kbh. 1923. (Gyldendal). 322 bls. Verð 7 kr. 50 a. Eftir lestur þessarar bókar dettur manni fyrst í hug, hve mikið af efninu muni vera ritað eftir æskuminningum höfund- arins og hve mikið af því sje hreinn skáldskapur, því að öllum mun ljóst, að það er bernskuferill höfundarins frá hjerumbil 3. til 8. ársins, sem er rakinn með svo mikilli umhyggju og nákvæmni í bók þessari. En hvað sem því líður, þá er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.