Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 128

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 128
28 Um fækkun alþingismanna. maður væri kunnugur í sýslu sinni, en konungkjörnu þing- mennirnir áttu að bæta upp þekkingu hinna að því er snerti landið í heild sinni og alla stjórn þess, bæði í andlegum og veraldlegum málum. Þá er tala þingmanna var ákveðin, var meira farið eftir því, hve landið var víðáttumikið en eftir fólks- fjölda Minsta sýsla landsins, Vestmannaeyjar, mátti senda einn mann á þing eins og fjölmennasta sýsla landsins, þótt Eyja- skeggjar væru tólffalt færri en sýslubúar. Þá er landið fekk stjórnarskipun 1874, var tölu þingmanna fjölgað um 10, og þinginu skift í tvær deildir, og síðan hefur þingmönnum verið fjölgað oftar en einu sinni af ýmsum ástæðum, svo að nú eru þeir 42. En eins og ástandið er nú, þá er samgöngurnar eru margfalt betri en 1843 °S þúsund sinnum hægra er að afla sjer víðtækrar þekkingar á íslandi en þá var, er engin nauð- syn til þess að skipa alþingi svo mörgum mönnum. í engu löggjafarþingi í neinu sjálfstæðu ríki sitja eins margir þing- menn að tiltölu við fólksfjöldann eins og á Islandi, og þó hafa einstöku menn stundum barist fyrir því, að fjölga þing- mönnum eftir höfðatölu manna í fjölmennustu kjördæmunum, en til þess er eigi nein nýtileg ástæða, enda hafa aðrar ástæð ur ráðið þar mestu. Ef ísland hefði einn þingmann fyrir hverjar fjórar þúsundir marma í landinu, þá væri það fullnóg, og miklu meira en líðkast hjá öðrum siðuðum þjóðum, Enda þótt landsmönnum fjölgaði að mun, svo að þeir yrðu þriðj- ungi fleiri en þeir eru nú, væri nóg, að einn þingmaður ætti sæti á alþingi fyrir hverjar sex þúsundir landsmanna. Jeg vil því leyfa mjer að bera upp þá tillögu, að tala þingmanna verði minkuð, og þeir verði látnir vera 24. Við það sparaðist mjög mikið fje og þingið tapaði engu, en ynni líklega töluvert, sjerstaklega ef val þingmanna væri vandað betur en nú. Það er alkunnugt, að margir menn hafa setið og sitja enn á alþingi, sem alls ekki hafa þá eiginleika og menn- ingu, sem þarf til þess að vera góður þingmaður. Þeir eru ekki vinnufærir á þingi, en tetja oft málin og lengja þingtím- ann með fávíslegum og óskynsamlegum umræðum. Í’ingtíðind- in verða sökum þess miklu lengri og dýrari en þörf er á. Það liggur miklu nær að fækka þingmönnum, en að hætta að prenta alþingistíðindin eins og stundum hefur verið lagt til á alþingi. Slíkt má eigi gera, ef þjóðin á að geta fengið vitn- eskju um, hvernig þingmennirnir eru, og ef hún á nokkurn tíma að geta fengið þroska og vit til að velja nýta menn á alþingi. Það væri ekki heldur hneykslislaust að hætta að prenta þingtíðindin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.