Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 130

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 130
30 Um fækkun alþingismanna gegna opinberum störfum vel og samviskusamlega, og mc5 dug og skyldurækt. Eins og ástandið er nú, hafa verið nefnd- ir þingmenn til ráðherra, þótt þeir kunni alls ekki til stjórn- arstarfa; öll landsstjórn þeirra hefur líka farið eftir þvf, og flest er nú komið 1 óreglu og vitleysu-basl á íslandi Að vísu hefur margt gengið misjafnlega fyr á íslandi en nú, en hörm- ungasaga landsins nú á tímum byrjaði haustið 1908 og síðan hefur það ávalt sokkið dýpra og dýpra í skuldir, stjórnleysi og óstjórn. Með öðru hverju skipi bcrast nú hingað sögur af sjóðþurð og fjársvikum, bruðli og óreglu, og ekkert er gert til að rannsaka og hreinsa til. þetta er orðið daglegt brauðT að því er virðist, svo að menn kippa sjer ekki upp við slíkt! Þó getur slíkt ekki gengið til lengdar, ef ísland á ekki að fara í nundana Þeir, sem muna það, þá er sjóðþurð varð hjá Fensmark fyrir 40 árum, minnast þess hve mönnum brá þá í brún, og var þá um minna fje að ræða en hjá sumurn nú, að því sem sagt er. Hann var settur inn, mál hans rann- sakað og hann dæmdur. Þá vildi alþingi hefja mál gegn ráð- gjafa íslands og hefði gjört það, ef ábyrgðarlög hefðu verið til; vildi það láta hann sæta ábyrgð fyrir vanrækslu á embættis- starfi sínu og endurbæta landssjóði fjártjónið, og meiri hluti þjóðarinnar fylgdi alþingi í þessu. En nú er t. a. m. fullyrt að búið sje að setja sýslunrann með miklu meiri sjóðþurð en Fensmark á eftirlaun, eins og ekkert sje við hann að athuga. Slfkt mundi enginn ráðherra gjöra, er kynni að stjórna og væri samviikusamur tnaður, og hefði aldrei verið alþingismað- ur nje atkvæðasnati það verður líklega erfitt að koma þeim breytingum á,. sem hjer cr um að ræða, en aðalatriðið er þetta: Á velferð Islands og allrar þjóðarinnar að sitja í fyrir- rúmi eða eigingirni og þröngsýni nokkurra einstakra manna? Ef mi iri hluti landsmanna ann Islandi og vill í sannleika að það sökkvi eigi dýpra, þá munu einhverjir landsmenn ger- ast flutningsmenn að þessu, og þá mun eigingirnin verða að víkja fyrir velferð landsins, og þá mun þetta komast á. En ábyrgðaitilfinning alþingismanna mundi vaxa, ef þeir yrðu færri; þá væri ltka hægra að sjá, hvað hver þeirra gerði og hverju hver bæri ábyrgð á. Bogi Th Melsteð. Fimm smárit, um Grænland og- ísland. Erik Aru’p, Grönland, en historisk Redegörelse frem- kaldt ved den norske Konstitutionskomites Indstilling at 3. Juli 1923 Kbh. 1923. 36 stórar b!s. Verð 1 kr Arnold. Ræstad, Grönland og Spitsbergen, Kria. 1923. 49 smábls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.