Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 131

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 131
Kimm smárit um Grænland og ísland 131 Verð 1,50. — Halvdan Koht, Det Grönland vi niiste og det vi ikkje miste. Kria. 1924, 55 smábls. Verð 1,50. — J C Hambro, Norske Næringsinteresser paa Grönland. Kria. 1924. 48 smásíður, verð 1,50 — Lars Eskeland, Island, Færöyane og Grönland, Risor 1923, 16 smábls. 50 au. Eitthvert hið ógeðslegasta mál, sem nú er uppi á Norð- urlöndum, er grænlenska málið eins og það hefur verið flutt af suniurn mönnurn í Noregi og tveimur eða þremur íslend- ingum. Grænland er fósturjörð þjóðar þeirrar af kyni Eski- móa, sem byggir það nú. Það er heimsins fámennasta og fátækasta þjóð, sem vjer íslendingar höfum kynni af. Þjóð þessi iann landið fyrst allra manna og enginn veit, hve marg- ar aldir eða jafnvel þúsundir ára hún hafði hafst við á Græn- landi, áður en íslendingar fundu það og bygðu í lok 10. aldar. Þjóð þessi ber nú með rjettu nafn eftir landinu, alveg eins og niðjar íslendinga á Grænlandi á miðöldunum. Eski- mósku Grænlendingarnir lifðu eingöngu á veiðum, þá er þeir komu fyrst til sögunnar, og fóru því frá einum firði í annan eftir því, hvar veiðin var rnest, þótt þeir ættu bæi eða kofa til að búa í Þeir höfðu dvalið á vesturströndinni, þar sem íslendingar námu land, áður en þeir komu þangað, eins og sjá má af íslendingabók. Ari fróði segir, að íslendingar fyndu þar mannavistir, bæði austur og vestur á landi (það er bæði í F.ystri og Vestri bygð), og keiplabrot og steinsmíði; má vel vera að einhverjir þeiria hafi verið þar, er íslending- nr komu, en að þeir hafi hrokkið í burtu undan þeim, þótt þess sje eigi getið. Þá er Norðmenn minnast á Grænland, tala margir þeirra svo um það sem Norðmenn hafi fundið það og bygt; svo- leiðis byrjar t. a. m. eins merkur sagnfræðingur eins og dr. Edv. Bull ritgjörð sína um Grænland á miðöldunum í Arbók norska landfræðisfjelagsins fyrir árin 1919 —1921, erútkom 1922. Lars Eskeland segir og, að Norðmenn hafi fundið það þrisvar og kristnað það tvisvar, cn íslendinga getur hann þar að engu. Norðmönnum er hætt við að eigna sjer ísland og allar bók mentir og gjörðir forfeðra vorra á miðöldunum, sem einhver sæmd er að. Þeir vilja eigi gæta þess, að íslendingar sjálfir þegar snemma á 10 öld tóku að skoða sig sjerstaka þjóð. Svo munu þegar flestir þeir menn hafa gert, sem fæddir voru á íslandi, jafnvel þótt þeir væru fæddir á landnámsöldinni og hvort sem feður þeirra voru norskir eða sænskir, suðureyskir eða írskir. Þá er ísland fanst og bygðist, voru margir nor- rænir þjóðflokkar í Noregi, en þeir voru eigi runnir saman f 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.