Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 134

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 134
*34 Fimm smárit um Grænland o*r íslarui band við hann, er hinn þjóðkunni lýðskólastjóri Lars Eskeland á Voss. Hann reyndi lengi að telja þá íslendinga, er hann hitti og kyntist, á að skilja við Dani og sameinast Noregi; en er hann sannfærðist um, að þeir vildu alls ekki samein- ast Noregi, hætti hann þessum fortölum sínum. en tók að benda þeim á að best væri fyrir íslendinga að skilja við Dai i og verða sjálfstætt ríki, rjett eins og ísland sje ekki sjálf- stætt ríki; er auðsætt hvað hann meinar með þessu. í sama tilgangi hafa líka sumir Norðmenn á vorum dögum haldið fram þeirri vitlausu kenningu, að gamli sáttmáli væri enn í gildi, og er undarlegt, hve þeim hefur tekist að villa sjónir fyrir ýmsum landsmönnum í því máli, enda þótt sumir þeirra væru einstaklega fróðir í sögu landsins. Hjeldu þeir að gamli sáttmáli væri eitthvert gullvægt frelsisskjal, sem hvert manns- barn ætti að læra utanað. Sem betur fer láta margir Norðmenn mál þetta hlut- laust, og vilja lofa oss íslendingum að vera í fullum friði og njóta sjálfstæðis vors. En vjer viljum fá að vera 1 friði fyrir þeim öllum og ráða landi voru og málum sjálfir. Vjer þykjumst bæði eiga rjett til þess og heimtingu á því. fað hefur aldrei verið ætlun vor íslendinga með frelsisbaráttu vorri, að vinna sjálfstæði Iandsins og sjálfsforræði úr höndum Danastjórnar til þess að selja það Norðmönnum í hendur. Hve rjettlæti sumra þeirra enn er varið, má glögt sjá af mörgu því, sem þeir hafa ritað um ísland og málefni þess á hinum sfðari tfmum, og af framkomu þeirra eða tilkalli til þessara þriggja gömlu skattlanda, þrátt fyrir það þótt þeir hafi fengið margfalt meira fje fyrir þau, en þeir áttu skilið og þótt þeir hafi afsalað sjer öllum rjetti til þeirra. Eða því heimta þeir eigi Hjaltland og Orkneyjar af Englendingum ? Fyrir þau lönd hafa þeir ekkert fje fengið. Það er afarmargt rangt í hinum norsku bæklingum, er snertir ísland, og er eigi rúm að rekja það hjer. Að eins skal þess getið, að dr. jur. Arnold Ræstad segir, að ísland hafi fengið sín eigin stjórnarskipunarlög hjer um bil á sama tíma sem Ólafur hinn helgi Haraldsson lagði Noreg undir sig (bls. 4)! Færeyjar, ísland og Grænland kallar hann Ey Noreg (bls. 3, 7). og lýsir það allvel skoðun hans. Á bls. 18 segir hann, að þjóðernishugmyndin neyði Danmörku til þess að láta íslendinga fá meira og meira frelsi; þeir Verði að fá »nokkuð(!) af hinu sama frelsi, sem þeir höfðu í sam- bandinu við hið gamla norska ríkisfjelag« I Veit hann eigi að Island er sjálfstætt rfki eða vill hann eigi viðurkenna það?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.