Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 136

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 136
i36 Ný staða handa íslendingi. Ef til vill hefur enginn maður verið eins þarfur íslenskum bókmentum á síðari öldum eins og Árni Magnússon. Hann var hinn mesti og besti safnari, sem ísland hefur alið, og hann hefur bjargað mörgum íslenskum handriíum frá eyði- leggingu, þrátt fyrir það þó fáein handrit brynnu með bókum hans í brunanum mikla 1728 Aður en hann kom til sög- unnar, voiu Svíar byrjaðir að safna handritum á íslandi, og höfðu þeir náð í handrit svo hundruðum skiítir; eru þau nú í Stokkhólmi og Uppsölum Ef Árni Magnússon hefði ekki safnað handritum, þá mundu sum þeirra vera eyðilögð og mörg þeirra vera dreifð víða um lönd. eflaust um tnörg lönd í Evrópu og líklega einnig í öðrum heimsálfum svo sem í Ameríku. Islendingar hafa því miður verið mjög gjarnir á að selja handrit sín, rjett eins og ýmsa aðra sjaldgæfa muni, til annara ríkja eða útlendingum, er hafa ferðast um ísland. Jafnvel sumir hinir lærðustu menn lardsins hafa verið mjög hugsunarlausir og Ijettúðarfullir í þessu tilliti. [’að væri hægt að nefna ýms dæmi uppá það, en hjer skal aðeins bent á eina handritaskrá, sem kom út í Kristjaníu 1918 og er yfir íslensk handrit í Edinborg, Dyflinni og Manchester. Höfund- ur skrárinnar heitir Olai Skulerud og skráin sjálf >; C a t a 1 o g u e of norse manuscripts in Edinburgh, Dublin and Man- chester«. Handritin í bók þessari eru 165 bindi, og hafa íslendingar selt þau öll eftir dag Árna Magnússonar. Flest eru handritin frá hinum síðari öldum, en þó kallar Skulerud þau norsk handrit; er það eitt dæmi af mörgum uppá það, hve Norðmenn eru ósanngjarnir við oss íslendinga með því að eigna sjer rit vor. Þá er þeir rita eitthvað um þau á ensku eða öðrum tungum, kalla þeir venjulega alt norskt, sem íslenskt er. Það er enginn hægðarleikur fyrir íslendinga að nota ís- lensk handrit, sem eru í Dýflinni á írlandi eða suður á Eng- landi og Frakklandi eða á Þýskalandi eða jafnvel austur í Stokkhólmi og í Uppsölum. Alt öðru máli er að gegna með handrit í Kaupmannahöfn, þar sem jafnan eru íslenskir vísindamenn og námsmenn, og svo lánar Árnasafnið oft hand- rit til vísindalegra afnota í þjóðskjalasafninu eða landsbóka- safninu í Reykjavík. Verkin sýna líka merkin um alt þetta. íslenskir fræðimenn hafa gefið út meira af íslenskum hand- ritum í Kaupmannahöfn en á íslandi, og ávalt mun veiða samvinna meðal íslenskra vísindamanna á íslandi og í Kaup- mannahöfn líkt og verið hefur. íslendingar í Kaupmanna- höfn hafa hingað til stutt að því, alveg eins og Islendingar búsettir á sjálfu íslandi, að halda uppi íslenskum fræðum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.