Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 137

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 137
Alþingi, hurfðu þjer nær! "37 vísindum og styðja íslenskar bókmentir. Bókmentaljelagið og Fræðafjelagið vinna nú að því í bróðerni, og þau bæta hvort annað upp. B. Th. M. Alþingl, horfðu þjer nær! Alþingi hefur samþykt að gjöra tilkall til allmargra brjefa. sem Arni Magnússon fekk að láni hjá biskupunum á íslandi fyrir hjer um bil 220 árum. Hve nig alþingi getur með alvöru ætlast til af lands- stjórninni' að hún flytji þessa samþykt er eigi ljóst, þar sem það hefur áður samþykt lög um fyrningu skulda og annara kröfurjettinda á fjögra til tuttugu ára fresti, nokkurskonar verndunarlög fyrir óskilvfsa og óráðvanda menn. Ef til vill verður þetta ijóst, er umræður þingsins koma á prent. Skað- inn virðist að vísu eigi mikill fyiir ísland, því að landsmenn eiga auðveldan aðgang að brjefunum í Árnasafni, og þau eru þar betur geymd en í söfnunum á íslandi, eins og þeim hefur venjulega verið stjórnað hingað til. Hins vegar var það all- mikil vanræksla af biskupunum á íslandi að heinita eigi brjef þessi aftur, þá er Árni Magnússon fjell frá; þó má vera, að mörg þeirra hefðu verið töpuð, ef þeir hefðu gert það, og að vanræksla þeirra í þetta sinn hafi verið lán í óláni. Bisk- upar landsins og stiftsyfirvöldin hafa oft á hinum síðari tím- um sýnt áhugaleysi og vanrækslu að því er snertir eftirlit og varðveitslu á verðmætum munum knknanna, og alþingi hefur jafnan þagað um það. Það er eigi of djúpt tekið í árinni, þótt sagt sje, að síðan 1874 hafi verið ruplað eða hnuplað munum úr 100 til 200 kirkjum á íslandi og þeir seldir. Slíkt var mjög títt á sfðasta tug r q. aldar og fyrsta tug vorrar aldar, og alþingi hefur aldrei gert samþykt um að skora á landsstjórnina nje biskup að hindra þetta. Þveit á móti mun það hafa verið mörgum kunnugt, að tveir alþingismenn um síðustu aldamót voru hjer um bil viðlíka slærnir kirkjuræningjar eins og dönsku herfor- ingjarnir, sem komu hingað um siðaskiftin á miðri 16. öld, og oft hefur verið á minst, sbr Kirkjurán, grein f Þjóðólfi 28. júlí 1905 eftir Björn f’órðarson Móbúa. Annar þeirra átti þó um hríð sem embættismaður að vaka með biskupi yfir kirkj- um landsins, en hann safnaði um eða yfir 90 skfrnarfötum úr kirkjunum og seldi mörg þeirra til útlanda. Hinn fletti f’ing- eyrakirkju mörgum góðum giipum, hina traustustu og vönd- uðustu kirkju, sem nokkur kirkjubóndi hefur reist á íslandi. Jeg kom að Þingeyrum 1879 °8 man enn er alþingismaður Asgeir Einarsson, bændahöfðinginn á Þingeyrum, sýndi mjer kirkjuna. sem var hið mesta æfistarf hans. Hún var fullgjörð árið áður, og hann hafði í 13 ár unnið að þvf að reisa hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.