Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 138

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 138
•3» Alþingi, horfðu þjer n er! Jeg man hve mjer þótti hún glæsileg og fögur, og hún var prýdd mörgum góðum gripum, eins og lesa má um í Lýsing f’ingeyrakirkju (pr. í Reykjavík 1878). Sumarið 1907 kom jeg aftur að Þingeyrum og brá mjer þá í brún, er jeg kom í kirkjuna. Það var búið að taka úr henni alla postulana og marga aðra gripi, og kirkjan sjálf var orðin skjöldólt, því henni hafði eigi verið haldið við. Þá er jeg kom til Reykja- víkur fann jeg þingmann þann, sem þar hafði búið og ávít- aði hann alvarlega fyrir meðferð hans á kirkjunni. Hver kirkja er sjálfstæð stofnun, og þótt þær sjeu bændaeign, má cigi fjefletta þær nje taka úr þeint gripi þá, sem þeim cr gefið. En íslendingar eru í þeim efnum margfalt sekari en Árni Magnússon, þótt hann, eins og samgöngur voru þá erfiðar, næði eigi að skila brjefum þeini, sem hann lánaði, áður en hann fjell frá, og nú er engin gild ástæða fyrir Árnanefndina að skila þeim aftur, eftir tveggja alda fyrningu, er alþingi hefur samþykt lög um fyrningu kröfurjettinda og lætur það við- gangast, að kirkjur landsins eru flettar sínum bestu gripum Jeg skal nefna enn eitt dæmi Suntarið r88o kom jeg að Odda á Rangárvöllum og sá þar tvo kaleika í kirkjunni. Annar þeirra var tnjög fagur, af ltkri eða sömu ge>ð sem kaleikurinn í Breiðabólstaðarkirkju, er jeg sá þar bæði það sumar og 25 árum síðar, og mynd er af í bók Collingvoods um sögustaði á íslandi. í Odda sá jeg líka 1880 hellu þá, sem sagt var að Sæmundur fróði hefði látið kölska slcikja, og tunguförin voru í. 1905 kom jeg aftur að Odda, og þá var kaleikurinn góði horfinn þaðan og hellan líka. Var mjer þá sagt í hljóði, að prestur einn hefði selt hvorutveggja Englend- ingum, sent verið höfðu þar á ferð. Alþingi og íslendingum er mciri þörf á siðferðislegu þreki og ráðvendni en fyrnefndum brjefum úr Árnasafni. B. Th. M. Norsk bókmentasag'a. Kristian Elster, lllu'treret norsk litteraturhistorie. I. Fra Eddakvadene til Wergelands- tiden. Kria. 1923. Gyldendalske Boghandel. Verð 19 kr., innb. 23 kr og 27 kr. Norðmcnn hafa tekið rögg á sig að því er bókmentasögu þeirra snertir. f’eir eru nú sem stendur að gefa út tvær stór- ar bókmentasögur; er hin stærri eftir þá Francis Bull og Fredrik Paasche, og gat jeg um hana í Lögrjettu og í Morgunblaðinu í fyrra sumar, en hin er eftir Kristian Elster hinn yngra, rithöfund og ritdómara. Hún á að verða tvö bindi og gengur útgáfa hennar mjög ört; er þegar alt fyrra bindið komið út og fyrstu heftin af öðru bindinu. Bók-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.