Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 139

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 139
Norsk bókmentasaga 139 mentasaga Elsters á að vera svo alþýðleg og auðlæs hverj- um manni, sem framast má verða. Höfundurinn skifiir norskum bókmentum frá upphafi og fram á ig. öld í fimrn tímabil. Kallar hann hið fyrsta tíma- bil frá goo til 1300 norrænan skáldskap; er það heldur óvið- kunnanlegt; hefði verið rjettara að nefna það norrænar bók- mentir, því að með þessari fyrirsögn lýsir hann sagnaritun ís- lendinga, bæði íslendinga sögum og Noregs konunga sögum, norskum ritum sem varnarræðu Sverris konungs og Konungs- skuggsjá og norskum lögu'm, og þýðingunum úr latnesku. í sögu hans er engin sjerstök fyrirsögn um íslenskar bókmentir, en hann lýsir þeim þó allrækilega og segir, að norskar ver- aldlegar bókmentir væru mjög þýðingarlitlar í samanburði við hinar íslensku. Hann fjölyrðir mest um Snorra Sturluson, og dregur ekkert af ágæti hans Af honum hefur hann sögu sína svo: »Enginn nafngreindur maður í norrænum bókmentum hefur haft jafnmikil áhrif á norskt andlegt líf sem íslendingur- inn Snorri Sturluson Já, það er óhætt að segja, að enginn einstakur maður hafi nokkurn tíma haft meiri þýðingu fyrir alt hið þjóðlega Kf vort. Menn geta að eins reynt að hugsa sjer þjóð vora án þess að eiga konunga sögurnar, bókmentir vorar, þjóðlíf vort, hið pólitiska líf vort án þessarar ævarandi endurnýjunar uppsprettu. Þá er þeir tímar komu, þá cr vjer vorum dauð þjóð í pólitisku tilliti, þá er vort þjóðlega og andlega líf var fölnað, þá voru konungasögurnar hið eina, sem bar oss vitni um oss sem þjóð. og hjelt uppi hinni veiku meðvitund um þjóðerni vort, hið eina, sem gaf fáum einmana mönnum von um og dálitla trú á betri komandi tfma þá er menn tóku að lifna við andlega og að rannsaka alvarlega sögu vora, leituðu menn til konungasagnanna* . . . »Hið stærsta og þýðingarmesta við sögurit Snorra er það, að hann ritaði bók sína svo, að hún varð hvers manns þjóðeign uin aldur og æfi«. það er skemtilegt að hugsa til þess, að það skuli vera íslendingur, sem hefur unnið norsku þjóðinni mest andievt gagn allra manna að dómi Norðmanna sjálfra, og haft meiri þýðingu fyrir hana en nokkur Norðmaður. Annað tímabilið telur höfundurinn tvær síðustu aldir miðaldarinnar frá 1300 til 1500, hið þriðja frá 1500 til 1700 og kallar það fornmentastefnu (humanisme), hið fjórða frá 1700 til 1750 og kennir það við Ludvig Holberg, og hið fimta frá Holberg til Wergelands (1750 —1820). Höfundinum hefur tekist að rita fróðlega og skemtilega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.