Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 147

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 147
Bókafregnir ■47 rýsir og daglegu lífi bæjarmanna og þeim goðum, grískum og rómverskum, er þeir tilbáðu. Á húsveggjunum eru mörg kalkmálverk og áletranir, er bera vitni um hugsunarhátt manna og lifnaðarhætti; skýrir höfundurinn einnig frá þeim. Bókin er góð og fróðleg fyrir alla þá, er vilja kynnast fornaldarlífi ítala. Roger Nielsen, Amerika i Billeder og Tekst, heitir mikið rit, sem Aschehoug bókaverslun er farin að gefa út um Bandaríkin. Það ritar merkur rithöfundur, Roger Nielsen að nafni, sem lengi hefur verið í Ameríku og er þar enn. Hann hefur farið um öll Bandaríkin. í riti þessu verða yfir 1000 myndir, það á að verða 12 hefti og hvert hefti kostar 1 kr; er það einstaklega ódýrt eftir stærð heftanna. Það væri ekki hægt að selja rit þetta svo ódýrt, ef ekki hefðu fengist kaupendur að því svo þúsundum skiftir. Fjögur fyrstu heftin eru komin út; eftir þeim -að dæma verður rit þetta mjög fróðlegt og fallegt; góð bók fyrir þá, sem vilja kynnast Banda- ríkjunum. Röveren og Korset, Tokichi Ishii’s Historie. Oversat af Knud Hee Andersen. Köbenhavn 1923. 128 bls. Verð 3 kr., innb. 5 kr. (Aschehoug). Ræninginn, sem titill bókarinnar byrjar á, er Tokichi Ishii, japanskur maður, og hann er höfundur bókarinnar. Hann var stórglæpamaður og myrti tvo eða þrjá menn. Loksins tókst lögregluliðinu að taka hann fastan 1918. Bók hans hefur vakið mikla athygli víða í löndum, því að hún segir frá einhverju hinu átakanlegasta dæmi uppá kraft gleðiboðskapar Jesú Krists. Ensk stúlka lagði nýja testa- mentið inn í klefa bandingjans. Af því að hann hafði ekkert sjer til dægrastyttingar, fór hann að lesa í því, þó með hálf- gerðum óhug. En er hann las um krossfestingu Krists og að hann bað fyrir þeim, sem gjörðu honum ilt, þá snerist hugur hans. Hann sá, að þessi maður var betri en allir aðrir og að hann mundi sannarlega vera sonur guðs, eins og hann sagði. Nú las hann meir og meir, og snerist sjálfur algjörlega til kristinnar trúar og breyttist samkvæmt því; hegðun hans varð nú ágæt og friður í sál hans. Hanr. tók sjer nú fyrir hendur að rita dagbók um sálarástand sitt þann tíma, sem hann átti eftir, því að hann var dæmdur til dauða og var tekinn af lífi tveim mánuðum síðar. Einnig ritaði hann æfi- sögu sína og sagði frá öllum glæpum sínum og gaf lögreglu- liðinu leiðbeiningar gagnvart glæpamönnum. Seinustu dagana, sem hann lifði, hafði hann lokið við bók þessa, og gaf hana (V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.