Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 154

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 154
Hið íslenska fræðatjelag 154 Ársrit hins íslenska fræðafj elags, með myndum, 8. ár 4 kr. I. og 2. ár 1,50 hvort; 3. ár 2 kr.; 4. ár 4 kr.; 5., 6. og 7. ár 6 kr. hvert Ársritið er með mörgum myndum. Pappír og myndagerð er þrem til fimm sinnum dýrari en 1914 og prentun fjórfalt dýrari. Margar bækur eru nú seldar á 8—10 kr., sem eru á stærð við Ársritið. Ársritið er eftir stærð og frágangi einhver hin ódýrasta bók, sem út kemur á íslensku í dýrtíð þessari. En ef það fær fleiri kaapendur og ef prentunarkostnaðurinn lækkar, verður það ódýrara, svo framarlega sem íslenska kr. fellur eigi enn þá meira. Lýsing Vestm annaeyj a sóknar eftir Brynjólf Jónsson, prest í Vestmannaeyjum, ásamt 2 myndum og ágætum uppdrætti eftir herfor- ingjaráðið danska. Verð á mjög vönduðum og sterkum pappír 8 kr. íslenskt málsháttasafn. Finnur Jónsson setti saman. Mjög merkilegt og fróðlegt safn. I bók þessari er lífsspeki hinnar íslensku þjóðar, ýms reynslusannindi um líf og hugsunarhátt manna. Verð 12 kr.; fáein eintök með númeri á skrautpappír 20 kr. eintakið. Safn Fræðafjelagsins um Island og Islendinga, I. bindi Minningabók Porvalds Thoroddsens. I. b. með 11 myndum og ljósprentaðri mynd af höfundinum framan við bókina. Bókhlöðuverð 10 kr. 50; verð fyrir fasta k aupendur að Safni Fræðafjelagsins 7 kr. II. bindi með 12 myndum og ljósprentaðri mynd af Thoroddsens- hjónunum; verð hið sama sem á 1. bindi. Minningabók þessi er hin merkasta bók um menn og atburði á Islandi á síðari hluta 19. aldar, og víða mjög skemtileg. Priðja bindi, Fjórar ritgjörðir eftir Porv. Thor- oddsen. Verð 6 kr., fyrir fasta kaupendur að Safni Fræðafjelagsins 4 kr. Porvaldur Thoroddsen, um æfi hans og störf eftir Boga Ih. Melsteð, með ljósprentaðri mynd og 7 myndum. 30 eintök með númeri, verð 5. kr. Valdimar Erlendsson, Um sýfílis, fræðandi ritgjörð með 16 myndum og samþyktum Rauða krossins, verð 60 aur. Alt upplagið, 57co eintök, gefið til íslensks sjómannaheimilis. Fræðafjelagið gerir sjer far um að vanda allan frágang á bókum sínum, það tekur ekkert í ár á íslandi fyrir gengisfall íslensku krónunnar, og er þó íslenska krónan nú tæplega hálfvirði af því sem hún var. Pá er þess er gætt, sjest það best, hve lágt verðið er á bókum Fræðafjelagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.