Hlín - 01.01.1929, Page 9
Ulbi 7
fram fje til að kaupa trjáplöntur. — Málið nokkuð
rætt og þessi tillaga samþykt:
»Fundurinn heimilar stjórn S. N. K. að veita alt
að 200 kr. úr sambandssjóði til styrktar þeim fje-
lögum eða skólum, sem þegar hafa byrjað skógrækt
eða kynnu að vilja byrja hana«.
V. Ragnhildur Pjetursddttir frá Háteigi i Reykja-
vík, sem heimsótti fúndinn, skýrði frá árangri af
störfum húsmæðrafræðslunefndar þeirrar, er kosin
var á landsfundi kvenna á Akureyri 1926. — Þegar
nefndin hafði undirbúið málið og lagt fyrir 'Eúnaða»
þing síðastliðinn vetur, veitti fjárhagsnefnd þingsins
þau'svör, að hún teldi nauðsynlegt að konur kæmu á
skipulagsbundnum fjelagsskap meðal sín um land alt.
Til undirbúnings og stofnunar s’fks fjelagsskapar vildi
Búnaðarþingið verja alt að 1500 kr. hvort árið 1929 og
1930. Enda sje skipulag það komið á fót í siðasta lagi
1930. Lagði því framsögukena það til, að kosnar yrðu
á þessum fundi 4 konur úr Norðlendingafjórðungi til
undirbúnings þessa máls í samvinnu við 4 konur úr
Sunnlendingafjórðungi, 2 úr Vestfirðingafjói'ðungi og
2 úr Austfirðingafjórðungi. er kæmu saman í Reykja-
vík næstkomandi haust til að mynda landssambantí. —
Engin ákvörðun tekin að svo stöddu.
Fundi frfestað til næsta dags.
Laugardaginn 22. júní kl. 10 hófst svo fundur sð
nýju.
VI. Reikningar fjelagsins lesnir, athugaðir og sam-
þyktir.
Samþykt svohljóðandi tillaga:
»Fundurinn samþykkir að reikningsár Sambands-
ins sje hjer eftir talið fi'á nýári til nýárs, en gjald-
dagi þess sje á aðalfundi. Er ennfremur skorað á
sambandsdeildir að láta ársgjaldi sínu jafnan fylgja
meðlimatak, \
/