Hlín - 01.01.1929, Síða 26

Hlín - 01.01.1929, Síða 26
24 Hlín um, sem vjer einir notum, má þar til nefna ýmsar fiskitegundir, svo sem hrognkelsi, steinbít, hákarl, hval og skötu, ennfremur ýmsan tilbúinn mat, svo sem slátur, skyr, flautir, kæfu, bræðing o. fl. Af þessum skrám, hvort heldur næringarefna- eða fjörefnaskrám, má margt læra, og vil jeg aðeins benda á fáein atriði. Næringarefnaskráin sýnir, að mjólkin er hin eina fæðutegund, sem hefir öll þau efni, sem líkaminn þarfnast í hæfilegum hlutfölhim, og fjörefnaskráin sýnir, að liún hefir einnig öll þrjú efnin í sömu hlut- föllum. Það er því augljóst, að mjólkin er hin heilnæm- asta og besta fæða sem tiher. Jeg hefi það eftir Hoo- ver, sem nú er forseti Bandaríkjanna, en var um tíma matarvörður Norðurálfunnar, að mjólkurframleiðslan megi ekki vera minni í landinu en 1 lítri á hvert mannsbarn á dag. — Dr. König segir: »Mjólkin er þýðingarmesta fæðutegundin, ekki aðeins fyrir ung- börn, heldur menn á öllum aldri. Mjólkurneytslan ætti að vera að minsta kosti y4—/3 litri af nýmjólk á dag, 20—30 grm. af smjöri og 8—15 grm. af osti, að meðal- tali á mann«. — Til þess að fullnægja þessari kröfu, þarf mjólkurframleiðslan að vera 1% lítri á dag á mann. Hann er þetta kröfuharðari en Hoover. , Ef hjer á landi eru 100 þúsund manns, þarf um 23 þúsund fullmjólka kýr, sem hver mjólki 2000 lítra á ári, til að fullnægja þessari þörf. Hjer munu vera um 18 þúsund kýr, svo ekki er vanþörf á að auka kúafjöld- ann. Auðvitað er vel hægt að hafa fæðið ennþá mjólk- urríkara, eins og tíðkaðist í sveitum fyr meir, og víða tíðkast enn, væri mikils um vert að fá fulla rannsókn á þessu atriði og yfirleitt allri meðferð á mjólk, sem enn býr að eldri tilhögun, og að því leyti vantar vís- indalegan grundvöll. — Benda má á, að hyggilegra mun vera að nota mjólkina sem útálát á grauta, en að elda úr henni mat, enda var þetta aðalvenjan í sveit-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.