Hlín - 01.01.1929, Page 43

Hlín - 01.01.1929, Page 43
Hlín 41 Næst góðri eldavjel, mun húsmóðirin kappkosta að hafa nægilegt heitt vatn til notkjunar, hvenær sem er. (Jeg geri ráð fyrir því sem sjálfsögðu, að í eldhúsinu sje vatns- og skólpleiðsla, það er nú orðið svo aígengt, sem betur fer, og má líka heita ómissandi). — Vatns- pottur á eða í eldavjelum þykir nú orðið ófullnægjandi. Heita vatnið þarf að fást í krana úr þrýstileiðslu eins og kalda vatnið. Til þess eru ýmsar leiðir. Þar sem miðstöðvar eru, hafa menn vatnshitunardunk í sam- bandi við þær, en sá Ijóður er á þeirri ráðstöfun, að þegar ekki er lagt í miðstöðina, fæst ekkert heitt vatn. Best er því að láta vjelina sjálfa hita vatnið, og er auð- velt og ódýrt að útbúa það. — Þar sem rafmagn er til notkunar, getur maður haft heitt vatn allan ársins hring með litlum tilkostnaði, en raf-vatnshitunartæki eru dýr í fyrstu. — Þareð svo víða eru að koma smá- rafstöðvar til sveita, væri mjög nauðsynlegt að géfa út leiðbeiningar um val á raftækjum og notkun þeirra, því ekki er von, að fólk finni það út af eigin rammleik. Mætti styðjast við norska og sænska bæklinga, sem komið hafa út á síðari árum. Raftækin eru sem sé af- ar misjöfn að gæðum, og notkunin getur auðveldlega farið í handaskolum. — - í hverju góðu eldhúsi eiga að vera 2 vaskar (skálar), önnur til að þvo upp í, en hin til að helfa í skólpi. Það er auðvitað áríðandi, að þær sjeu á heppilegum stöð- um í eldhúsinu. — Það er ekki gott að fastákveða hver tegund sje best, en gleraðar járnskálar eru mest notað- ar. — Bekkinn eða borðið, sem uppþvottaskálin er í, þarf vel að vanda, Því þarf að halla vel að skálinni, þola vatnssull og vera ljett að hreinsa. Er vandfundið efni til þessa, og vil jeg helst nefna gleraðar flísar eða heilsteyptar steinplotur. Við eldhússkápana hefir alls ekki verið lögð nægi- leg. rækt. Þeir eiga vitanlega ekki að vera nein rusl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue: 1. Tölublað (01.01.1929)
https://timarit.is/issue/319149

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. Tölublað (01.01.1929)

Actions: