Hlín - 01.01.1929, Page 61

Hlín - 01.01.1929, Page 61
Hlín 59 i í jurtalitun, er ekkja A. Zprns, hins fræga listamanns Svía, lætur halda á hverju sumri frá 1, — 21. ágúst. Þau hjón, A. Zorn og kona hans, hafa gangist fyrir því, eins og fleira góðu, að endurreisa heimilisiðnaðinn í hjeraðinu í kring um Mora. — F*að eru bestu og mentuðustu mennirnir í Noregi og Svíþjóð, sem beita sjer fyrir endurreisn heimilisiðnaðarins og kenna fólkinu að reyna að vera sem mest sjálfbjarga. — Heimilin eru miklu hlýlegri þar sem að minsta kosti eitthvað af híbýlabúnaði er gert af fólkinu sjálfu, en ekki alt vjelunnið. F*að sem við íslendingar þurfum nú sjerstaklega að keppa að í þessu efni, er að koma okkur upp litunarstofu. Heim- ilisiðnaðarfjelagið hefur sýnt, að hægt er að vinna fallega muni úr íslenskri ull, en við verðum að stefna að því, að almepn^- ingur geti altaf fengið keypt gott íslenskt band, með fallegum og haldgóðum litum. FJá er útsalan. F*að verður að vera framtíðartakmark okkar að setja upp útsölu, sem kaupir íslenska heimilisvinnu með sanngjörnu verði. En þar verður ekkert keypt eða tekið til útsölu nema það sje. ágœtisvinna. Lag og allur frágangur á flíkunum,' t. d. sokkum og nærfatnaði, verður að .vera í besta lagi. F>að stórspillir fyrir sölu á íslenskum heimilisiðnaði, hve sumir eru kærulausir um útlit á því, sem þeir láta frá sjer fara til sölu; sumir láta sjer jafnvel sæma að senda til útsölu óþvegin nærföt og sokka, svo að sauðfitu- og olíubrækjan lyktar úr því langar leiðir. F’etta hljóta allir að sjá að má ekki eiga sjer .stað. 7. jan. 1929 byrjaði vefnaðarmámskeið félagsins og stóð til 18. apríl. Brynhildur Ingvarsdóttir var kennarinn, en nám- skeiðið var haldið í Landspítalanum, sem er í smíðum. Var það í vetur mjög ófullkomið og ónæðissamt húsnæði, sökum múrryks og hávaða við bygginguna, og alt var þar hálfkarað, en við höfum lofun fyrir að mega halda þar námsskeið næsta vetur, og verður þá ólíkt betri aðstaða, því að þá verður húsið fullsmíðað. En svo erum við aftur húsnæðisiaus fyrir næsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.