Hlín - 01.01.1929, Síða 64

Hlín - 01.01.1929, Síða 64
62 mín hvetja þau til að vanda sig og keppast við, sýna þeira sínar * fyrirmyndir, ef hann á þær einhverjar, o. s. frv. — Alt er eiginlega undir kennaranum komið, hvort hann hefur áhuga og skilning á starfinu, hefur lag á að vekja ábyrgðartilfinningu aðstandenda fyrir þessum vinnubrögðum o. s. frv. — Ef það tekst, þá þori jeg að fullyrða, að sýningar barnanna í sveit- unum verða ekki lakari en í bæjunum, þær verða fjölbreyttari, margt hægt að taka þar með, sem ómögulegt er að gera við takmarkaðan tíma og húsrúm í skólum, eins og t. d. tóskap og smíðar. — Þessar smásýningar barnanna á vorin yrðu óskabarn sveitanna. Þær eru verk heimilanna. Með þessu móti, að uppala börnin heima til heimaiðju, fáum við góða heimilisiðnaðarmenn og konur. Þetta fyrirkomulag má lögbjóða hvenær sem er, það kostar ekkert — nema það, að kennarinn sje starfi sínu vaxinn. Halldóra Bjarnadóttir. Hærur.* Þegar maður spann þráð í hærur, hafði maður hann úr því efni, sem ekki þótti nothæft í annað betra, hann var hafður grófur og tvinnaður. ívafið var úr búkhári af kálfum, en' ull saman við, annars var svo vont að spinna það. Pá var voðin sett upp í vefstól- og ofin. Þegar það var búið, mældi maður voðina niður í 6—-8 álna langa parta, eftir því hvort maður ætlaði að hafa hæruna langa eða stutta. Það er hentugra að hafa þær mismunandi langar, því ekki eru öll sætin jafnstór hjá heyskaparfólkinu. Hærurnar eru saumaðar saman í miðju og faldaðar til beggja enda, snúrað- ar að utan með lóðalínu, og snærislykkjur hafðar í öllum hornum. (Stundum spann maður hrosshár gróft og notaði það í staðinn fyrir snæri). Síðan voru höggnir til kindaleggir með snærum í endunum og fest upp í lykkjurnar í hæruend- * Hærur eru mikið notaðar í Vesturlandi, en ættu að vera til á hverju heimili um land alt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.