Hlín - 01.01.1929, Page 68

Hlín - 01.01.1929, Page 68
66 Hlin til umferðakenslunnar, og vona að aðrir, sem eitthvað hafa, geri slíkt hið sama). Þessir unglingar ætlast jeg svo til að fylgi mjer um sinn hrepp allan, síðar geta þeir svo, ef til vill, aðstoðað dálítiðíhreppunum áeftir. Eftir að jeg hafði fengið svör frá fjelögunum og þau tjáð sig í öllum aðalatriðum samþykk tillögum mínum, lagði jeg af stað í fyrstu ferðina 26. mars. Geri jeg í meðlögðu brjefi til formanns garðyrkjunefndarinnar, grein fyrir fyrstu ferðunum og undirbúningi þeirra. Jeg fylgdi þeii’ri reglu, sem jeg hafði ætlað mjer í fyrstu um tilhögun vinnunnar og gafst hún mjög vel. Unglingar hjálpuðu mjer við vinnuna og fylgdust með mjer milli bæja eins og ráðgert var í fyrstu. Leiðbein- ingunum var mjög vel tekið. Jeg hafði námskeið hjer á Víðivöllum, frá 14.—17. maí að báðum dögum meðtöldum, sóttu það 9 stúlkur úr hreppunum, voru þær mjer mjög góð hjálp í starfi mínu síðar. Jeg starfaði í 6 hreppum, og fylgja vottorð frá þeim, nema Hegranesi, sem náði ekki nógu snemma til að vera með. Um Hjaltadal og Kolbeinsdal fór jeg eina umferð í haust, var það undirbúningur undir starf næsta ár. Jeg starfaði frá 26. mars til 31. október og fór 4 umferðir um svæðið. — Vann 190 dagsverk, þar af 100 við skrúðgarða (fullur helmingur af nýjum görð- um) og 80—90 að matjurtarækt (25—30 dagsverk að nýjum görðum). Á 2. hundrað skrúðgarðar eru nú á þessu svæði. Almennur áhugi virðist vaknaður fyrir þessu máli í hjeraðinu, og það er ætlun vor að láta ekki starfsepi- ina niður falla, þótt styrkur fáist e. t. v. ekki til henn- ar, sem þó væri mjög æskilegt. Víðivöllum í Blönduhlíð í nóvembermánuði 1928. Lilja SiguröardótUr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.