Hlín - 01.01.1929, Síða 86

Hlín - 01.01.1929, Síða 86
verið að ræða. Þessi menning’ er vaxin upp í friði fyrir erlendúm áhrifum, en aftur á móti í bar- áttu við hörð lífskjör, vegna óblíðu náttúrunnar og erfiðra landshátta. Slík menning er sterk í friÖi. Svip- uð dæmi má finna í sögu annara þjóða. En svo þegar óvinurinn kemur — hjer erlend menning — með bætt- um samgöngum, þá er þjóðin óviðbúin og óvön að velja og hafna. Þá kemur svo mjög til greina skoðun manna á því, hvað sje menning. Margir blanda saman tækni og menningu (Civilisation og Kultur), og halda það sje einn ljósasti vottur um menningu að geta geysað á vængjum vindanna gegnum rúmið, eða að flytja megi inn menningu á bílum og í flugvélum. En menn- ing er ekki vara, heldur vöxtur. Sönn menning vex samkvæmt ákveðnum lögum, alveg eins og grasið á jörðinni, og á djúpar rætur í fortíðarreynslu þjóðanna, en hún hleðst ekki upp eins og veggur. Þetta hefur þjóðin verið meðvitandi um á öllum öldum, þessvegna hefur skapast hjer menning. En menning vor er sjer- ,stæð og lítið yfirborðsleg. Og þesSvegna er það ef til vill vorkunn, þó að íslendingnum finnist hann fátæk- legur til fara og veigri sjer við að ganga til dyra eins og hann er klæddur, þegar svokölluðum menningar- þjóðum opnast leið til að sækja hann heim og þær berja að dyrum. Það er vandi að vera fátækur, og halda virðingu sinni óskertri gagnvart þeim, sem.rík- ari eru og meira metnir. Af öllu ér því ógiftusamlegast að skammast sín fyrir sjálfan sig. Nei, eina ráðið er að vera eins og maður er, og helst með ósjálfráðri vit- und um sitt innra verð. Það er vandi fyrir þessa þjóð að koma fram fyrir heiminn, þjóð, sem engin sýnileg mannaverk á, er jafnist á við mannvirki annara þjóða, þjóð, sem á ekki annað en söguna sem hún hefur lifað og skráð og ljóðin, sem hún hefur ort og sungið, og svo sjálfa sig og landið, sem hefur borið hana. Hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.