Hlín - 01.01.1929, Page 98

Hlín - 01.01.1929, Page 98
96 Hltn minn einn þeirra. Á meðan á borðhaldinu stóð, fór fram hljóðfærasláttur og söngur, minni voru flutt og ræður haldnar. Um miðjan dag lagði konungur af stað frá Þing- völlum; hafði mannfjöldinn raðað sjer á báða bóga í Almannagjá, áður en konungur og fylgdarlið hans reið upp gjána. Um leið og hann fór upp úr gjánni var hrópað margfalt húrra, og stýrði því Lárus Blöndal, sýslumaður úr Dalasýslu, síðar í Húnavatnssýslu. Aldrei hefi jeg heyrt húrrahróp takast betur. allir voru samtaka og síðan tóku klettarnir við, svo berg- málið og hljómurinn fylti gjána. Veður hafði verið þurt og gott á hátíðinni, en þenn- an dag var dimt yfir, og þegar leið á daginn tók að rigna, og færðu menn sig þá inn í tjöldin, og skemtu sjer með söng og ræðum. Sumir lögðu af stað frá Þing- *• völlum um kvöldið, en flestir fóru daginn eftir, 8. á- gúst, og var þá lokið þjóðhátíðinni á Þingvölium. Hún hafði, að dómi útlendra gesta og innlendra, tekist vel og sómasamlega eftir atvikum, og allir farið þaðan glaðir og ánægðir. Guðsþjónustugerð hafði, samkvæmt skipun stjórn- arvalda, verið haldin um land alt í minningu 1000 ára byggingar landsins, og víða orktir sjerstakir sálmar við það tækifæri. í flestum sveitum og sýslum voru haldnar hátíðir í minningu afmælisins og margar ul- komumiklar. Reykvíkingar voru ekki vel ánægðir með hátiðina 2. ágúst og hjeldu því aðra þjóðhátíð síðar um sumarið (30. ágúst) á Geirstúni og tókst hún ágætlega. Veður var hið besta, söngur mikill, ræðuhöld og dans. Síðast um kvöldið var skemt með flugeldum, Erlendis, þar sem íslendingar áttu heima, hjeldu þeir einnig minningarhátíðir. Á Norðurlönduni voru haldnar hátíðir og samsæti í tilefm af hátíðinni hjer heima, og svo gerðu einnig Norðurlandabúar víða í Ameríku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.