Hlín - 01.01.1929, Side 105

Hlín - 01.01.1929, Side 105
Hlín 103 andlegan þroska, sem von er, það sýnir þetta búnings- mál. Það er gaman að geta boðið kuldanum byrginn. Okkur Islendingum er þörf á að vera harðir í horn að taka, þar sem kuldinn er annars vegar. Við þurfum að eiga skjólgóð hús, hlý föt og nærast á kjarngóðri fæðu. Þetta alt leggur landið okkur upp í hendur. — Jeg held að engin þjóð lítilsvirði að ósekju þau gæði, sem landið hennar veitir. — Forsjónin hefur sjeð fjenaðinum í landinu fyrir skjólfötum við hans hæfi, hjer norður við fshaf, og eflaust hefir hún ætlað þau mannfólkinu líka. — En það er áreiðanlega ekki langt frá að íslend- ingar, margir hverjir, sjeu farnir að hata ullina, að minsta kosti þá íslensku, þeir fyrirlíta hana gersam- lega, það er auðsjeð á öllu, þótt hún sje af útlending- um viðurkend sem hin hlýjasta tegund ullar, höfum við ekki annað um hana að segja, en að hún sje gróf, snörp og ljót. — Það er orðið svo viðkvæmt fólkið og heitfengt(l), að það þolir ekki ullarnærföt eða ullar- sokka, og að nota íslensku ullina tii utanyfirfata, gæti þeim hinum sömu ekki til hugar komið, það væri þá helst, þegar hún kemur frá útlöndum aftur í fataefn- um, að hún væri þolandi! Blessuð íslenska ullin hefir þó, ásamt ósviknum íslenskum mat, haldið í okkur líf- inu um aldir; við ættum að láta hana njóta þess, en ekki gera hana landræka, þótt við, sem stendur, þykj- umst hafa efni á að kynda upp hús okkar með enskum kolum, svo að þar sje líft fyrir þetta klæðlitla fólk. Heilsan er dýrmæt Guðs gjöf. Það er dýrt spaug að gera leik til að spilla henni. Þetta klæðnaðarmál er að verða sannkallað vandræðamál allra heimila í landinu, einmitt vegna heilsu æskulýðsins. — Skólamir verða að reyna að koma vitinu fyrir fólkið. Heimilin ei*u nú orðið áhrifalítil í samanburði við skólana, svo þeim ber skylda til að gera hvað þeir geta til að koma í veg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.