Hlín - 01.01.1929, Síða 122

Hlín - 01.01.1929, Síða 122
120 Hlín Ferðaminning. Gott var að útliti morguninn 19. júní 1928, þá hafði kvenfjelagið »Unnur« á Rangárvöllum ákveðið að fara til Hraunteigs (Hraunteigur er upp undir Heklu), ef veður leyfði. Af stað var farið, þó vindur væri nokkur í vestri, en hann þótti ekki til fararbóta yfir molduga sanda Rangárvalla, en ekki var ómögulegt að vindur- inn kæmi ekki austur eða þá drægi niður. Svo var af stað haldið. Fyrst til Reyðarvatns, þar sem fjelagar voru fyrir, og flestir skyldu hittast kl. 10 f. h. Gestum var þar tekið með opnum örmum að vanda, en illa safnaðist af liðinu; þar við bættist, að mæðgurnar þav á staðnum gátu ekki farið með, og nú fór að hvessa. Samt var með mestu ánægju tekið til að drekka kaff- ið þar og notið fleiri gæða. Þegar útsjeð var um það, að fleiri mundu koma, var farið að týgja sig til að halda ferðinni áfram, þó moldarmökkurinn væri þá orðinn töluvert mikill og heldur óárennilegur, en það glaðnaði yfir, þegar Ingi- björg kom ferðbúin til að fylgja okkur nokkuð áleiðis, þó hún treysti sjer ekki alla leið til Hraunteigs. Með auknum áhugá á ferðalaginu var farið úr hlaði með þökk í huga fyrir viðtökurnar. Svartur moldbylurinn var nærri því í fangið, en foringi okkar, Ingibjörg, var öruggur leiðtogi, og glatt var yfir okkur öllum. Fögnuðurinn var samt mestur, þegar sólskin og brekk- ur með blessuðu logni tóku á móti okkur hjá Stein- krossi, og þá sáu ferðafjelagarnir hver til annars, sem höfðu ákveðið að hittast þar. Hestarnir fengu sjer bita, en við mösuðum um hvað margt vantaði af fje- lögunum og um framhald ferðarinnar. Nú kvaddi Ingi- björg og hvarf okkur í gin rjúkandi ófreskjunnar, 'en með góðan hug og þakklæti að baki sjer,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.