Hlín - 01.01.1929, Page 146

Hlín - 01.01.1929, Page 146
Í44 Hlín »Hlín«, og lofar henni að segja öðrum. En sagan er svona: Jeg varð var við það, að duggönd fór að verpa á lít- illi grastó, fast við vatnið, vestan í kálgarðsveggnum. Hjer um bil 10 metra sunnan við hreiðrið er bryggja, og þar daglegur umgangur með bát, þvotta o. fl., en öndin hjelt áfram að verpa þar til 8 egg voru komin, þá sá jeg að hún vildi fara að leggjast á, tók jeg þá helminginn af eggjum hennar, en lánaði henni jafn- mörg hænuegg, og sást ekki annað en að hún gerði sig ánægða með skiftin. Hún var gæf og hreyfði sig ekki af eggjunum, þó umgangur og skrölt væri við bryggj- una, og vel mátti horfa á hana í hreiðrinu úr faðms fjarlægð. En einu sinni á dag skrapp hún um stund fram á vatnið, til að fá sjer bað og næringu, og breiddi þá vandlega dún oían á eggin á meðan. Svo liðu 20 dagar. Á þeim 21. vissi jeg að hænuungarnir mundu koma, svo jeg varð að hafa vakandi auga á öllu. Öndin var farin að sitja svo fast á, að vel mátti strjúka hana og þreifa undir væginn. Um miðjan dag kom gulur kollur upp með vængnum, og litlu seinna 2. og 3., voru þeir orðnir þurrir og sprækir og vildu auðsjáanlega fara að skoða sig um í veröldinni. Öndin skifti sjér ekkert af þeim, en lofaði þeim að brölta eftir vild, hún vissi að eitthvað var ókomið enn, og að nú reið lí'fið á að liggja róleg, og það gerði hún dyggilega í 5 daga enn, þá komu hennar eigin ungar, sem hún fylgdi strax út á vatnið með kurri og móðurlegri umhyggju, en hina óeirðarseggina tók jeg strax frá henni og setti þá í lítinn kassa með hreiðurdún og bar þá inn í bað- stofu, þar gaf jeg þeim smámulið hveitibrauð og harð- soðin egg, þeir voru fljótir að læra átið, þegar jeg pikkaði með fingrinum ofan í matinn, þá komu þeir allir og gerðu eins með nefinu, og eins þurfti jeg að sýna þeim vatnið, en ekki þurfti að kenna þeim að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.