Hlín - 01.01.1929, Page 148
Jslensk vefja/möfn. Með því að ýms útlend orðskrípi
eru á seinni árum farin að útrýma gömlu íslensku
vefjarnöfnunum hjer á landi, en útgáfa íslenskrar
vefnaðarbókar dregst, því miður, enn um nokkurn
tíma, þótti það ekki ótilhlýðilegt að taka hjer upp
nokkur gömul og góð íslensk vefjarheiti, sem mega
með engu móti týnast, en eiga að halda velli eins og ís-
lensku vefnaðai-gerðirnar.*
KJæðarifur
Slöngurifur
Rifshaus
BrjóstsJá
Bakslá .
Hnjeslá
Stigskammel
Hliðarskammel eða hliðarskefli
Skeiðarhald eða slagborð
Skeið eða ritti (fomt)
Hafaldaslá eða krísholt
Hestar, vippur eða apar
Skilskaft
Rifskaft
Rifklæði
Spjálk eða spannstokkur
Skytta
Spóla
Spólurokkur
Skeiðakrókur eðá gikkur
Garnvinda eða króna
Hespustóll eða balbínur
Rakgrind
Gangur: Umferð á rakgrind
upp og ofan.
Feti: Hálfur gangur
Að leggja á grindina er það
kallað að rekja fyrsta fetann
Gangaskil: skilið að neðan á
rakgrindinni milli hælanna.
Kambur eða ekknir
I
Að leggja í kamb
Áður en farið er að leggja í
kambinn, er rifskaft látið i
gangaskilið á neðri enda slöng-.
unnar.
Að rifja vef: Leggja vörpuna
eða slönguna á rifinn.
Að draga í höföld
Að þræða í skeið
Tannaglenna er það kallað, ef
hlaupið er yfir tönn í skeið ó-
vart.
Að gefa í.
Skil.
* Það væri mjög æskiiegt, að þeir sem þekkja fleiri islensk
vefjarheiti, ljetu »Hlín« fá þau, sjerstaklega með tilliti til
hinnar nýju vefnaðarbókar,