Hlín - 01.01.1929, Page 154

Hlín - 01.01.1929, Page 154
152 Hlín upp alment, en aðeins tvær konur hafa notað hana að undanförnu. — G. Úr Ámessýshc er skrifað á útmánu&um 1929: Tvisturinn sá sem jeg fjekk frá Heimilisiðnaðarfje- laginu í fyrra þótti mjer ágætur, hef jeg látið vefa úr honum bæði í milliskyrtur og sængurver, hann tekur að mínu áliti langt "fram tvisti, sem vanalega fæst í verslunum. Einfaldi tvisturinn þykir mjer líka ágætur, sængurverin eru svo áþekk ljerefti, nema hvað jeg hugsa að þau verði endingarbetri. — Jeg býst við, að að jeg panti tvist hjá Heimilisiðnaðarfjelaginu fyrir næsta vetur, ef jeg get látið vefa eitthvað.... Við höfð- um ofurlitla sýningu hjer í sveitinni síðasaliðið vor og höfum í hyggju að hafa aðra á næsta vori, svo hefur líka komið til orða að stofna kvenfjelag, hvernig sem framkvæmdirnar verða nú með þetta. J. B. Af Amturlandi er skrifað: — Heimilisiðnaðarnefnd- in nýkosna ætlar að koma saman núna á næstunni, og bollaleggjum við þá hvað við eigum að gera. — Jeg hugsa að nefndirnar verði að fá viss heimili, sem þær þekkja, hver í sinni sveit til að vinna ákveðna muni. Einn sýningamefndarmaðunnn í smáþorpi hjer á landi skrifar vorið 1928: — Hvort nokkur sýning verð- ur hjer í vor veit jeg ekki, en við skiftum húsunum á milli okkar og gengum í hvert hús, en oftast kom sama svarið: »Jeg get ekkert látið á sýningu, hvað ætli jeg geti látið ?« Svo hjelt jeg þrumandi ræðu allstaðar þar sem jeg kom, svo endirinn var hj,á flestum: »Jeg læt eitthvað«. — Nú fyrir nokkru skrifaði jeg auglýsing- ar, þar sem fólk var beðið að koma munum sínum til einhvers af okkur undirrituðum fyrir miðjan júní. Ef eitthvað kemur, verður það sjálfsagt fjarska einhliða. því sannleikurinn er, að fólkið kann ekkert að vinna, eins og jeg hef oft sagt. En þó svo skyldi fara að ekk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.