Rökkur - 01.06.1952, Síða 47
R Ö K K TJ R
95
naðurinn gapandi af undrun svo mikilli, að nann gleymdi
dllri vanlíðan í svip.
„Enginn annar — og sannarlega hefirðu ekki fríkkað við
pá meðferð, sem þú fékkst, þótt sennilega væri eKKi um mik-
inn fríðleik að ræða fyrir. En nóg um það. Þér líður illa. Þig
,-árkennir til. Og hverjum er um að kenna, nema hinum há-
göfuga jarli?“
Enn kveinaði maðurinn, en Sir Róbert gerðist óþolinmóður.
„Komið nú, Twiley, hvað á þetta að þvða?“
„Þolinmóður, kæri Bob, við skulum ljúka viðræðunni við
nann þennan. — Jæja, maður minn, hvernig lízt þér á að
xá tækifæri til þess að hefna meðferðar þeirrar, sem þú hefir
ætt, — vitanlega ef það gæti orðið þannig, að þú nættir ekki
'i neitt.“
Það var eins og þetta verkaði á manninn sem töfralyf, —
'iann fór að skreiðast á fætur og mælti:
„Já, já, ef eg aðeins fæ tækifæri skal eg —“
„Sjáum til, hentugt verkfæri fengið. Hvað heitm- þú maður
,ninn?“
„Það skiptir engu. En þeir kalla mig Jim flakkara.“
„Jæja, Jim, eg var vitni að því, er jarlinn ætlaði að rífa
'i.r þér augun —“
„Það var það, sem hann ætlaði sér, þess vegna gugnaði
»rr -u
o *
„Og ef þú fengir tækifæri til mundirðu leika harn eins og
hann lék þig?“
„Hvort eg mundi, eg skyldi ganga svo frá honum, að hann
æi ekki dagsins ljós framar.“
„Að hverju starfarðu?“
„Að hverju sem er — geri við potta og ponnur og þess hátt-
ááttar.“
„Kannske þú fáir arðbetri atvinnu hvað liður Hvar er
nægt að ná tali af þér?“
„í veitingahúsunum við þjóðveginn, héðan og til Guilford
— og hinir flakkararnir þekkja mig. Og treystið bví, herra,
ið eg hleyp ekki með neitt. Eg kann að halda mér saman.“
„Þú ert viss um að þekkja jarlinn af \Vrybourne aftur, ef
undum ykkar skyldi bera saman.“
„Hvort eg mundi þekkja hann,“ sagði Jim flakkari og augna-
ráð hans varð allt í einu tryllingslegt.
„Ágætt, eg er viss um það. Hérna eru skildingar til þess að