Rökkur - 01.06.1952, Síða 48
96
RÖKKUh
pér förlist ekki minni þar til við hittumst næst — og ert hæf-
ur til aS vinna þér inn meira/'
Svo varpaSi Twiley nokkrum skildingum til mannsins og
gekk til Sir Róberts, sem hafði fariS til hesta þeirra, er voru
tjóSraSir skammt frá. Var greinilegt, aS Sir Róbert hafSi
beSiS þess af nokkurri óþolinmæði að komast af stað.
IV. KAFLI.
Sir Róbert gerir grein t'vrir hefndaráformum sínum.
„Jæja,“ sagði Twiley ma.kgreifi, er þeir riðu hægt um
skóglendið fagra, „þarna hofurn við náð í mann, sem við
getum notað sem verkfær — viðbjóðslegan náunga að vísu
en hann mun einskis svífast.“
„Slíkt verkfæri vil eg e-.ki notast við,“ sagði Sir Róbert
með fyrirlitningarsvip. „Mig furðar á því, Twiley, að þú
skulir ekki þekkja mig betur, eftir öll þessi ár.“
„Geri eg það ekki, Róbe: t?“
„Það er tími til kominu að þú gerir það, ef þú getur. Eg
ætla mér að ná ógurlegri hifnd en hægt er með því, að fremja
morð — auk þess sem morð eru jafnan hryllileg.“
„Það mætti nú kannsk/ ympra á slíku, þótt önnur leið vrð.
fyrir valinu.“
„Gríptu ekki fram í íyrir mér. Hlustaðu á mig í þögn —
og taktu vel eftir. Nú er tækifærið, því að hér getum við verið
öruggir um, að enginn h?vrir til okkar. Og nú skal eg gera
þér nokkra grein fyrir Ir að eg hefi í huga. í fyrsta lagi skaltu
gera þér ljóst, að eg áfcrm.a ekki að beita líkamlegu ofbeldi.1'
„Hvað hvggstu þá fvrir?“
Sir Róbert dró handleggsstúfinn úr barmi sér, leit sem
snöggvast á hann og stakk honum aftur í barm sinn.
„Hefnd mín skal ve~ða varanleg, hún skal verða til dag-
legrar þjáningar — skuid, sem menn eru allt lífið að greiða
Segðu mér, markgreifi, hvað er mönnum dýrmætast?"
„Lífið sjálft, vitanlega.“
„Ekki öllum mönnum, heimskingi, og vissulega ekki þess-
um manni. Svarið er é allt aðra lund: Heiður, álit, kona, barn
Skilst þér nú hvernig eg ætla að haga árásum mínum, —
koma fram hefndinni? Álit hans hefir þegar beðið mikinn
hnekki vegna ræðunnar, sem hann flutti í lávarðadeildinm
Eg hefi skrifað Bellerger um hversu þetta skuli notað -gegn