Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 32
Sérsambönd
Golfsamband íslands (GSÍ).
Stjórn. Formaður: Þorvaldur Asgeirsson, Reykjavík. Meðstjómend-
ur: Björn Pétursson, Reykjavík, Georg Gíslason, Vestmannaeyjum,
Jóhann Þorkelsson, Akureyri, Jóhannes G. Helgason, Reykjavík.
I sambandinu eru 4 félög með 387 meðlimum.
Skíðasamband íslands (SKÍ).
Stjóm. Formaður: Einar Kristjánsson, Akureyri. Meðstjómendur:
Einar B. Kristjánsson, Reykjavík, Sveinn Þórðarson, Akureyri, Gísli
Kristjánsson, Reykjavik, Halldór Helgason, Akureyri.
I sambandinu eru 9 héraðssambönd og skíðaráð með 1201 meðlim.
Knattspyrnusamband íslands (KSI).
Stjórn. Formaður: Sigurjón Jónsson, Reykjavik. Meðstjómendur:
Björgvin Schram, Reykjavík, Guðmundur Sveinbjörnsson, Akranesi,
Ragnar Lárusson, Reykjavík, Jón Magnússon, Hafnarfirði.
1 sambandinu eru 10 héraðssambönd og knattspymuráð.
Frfálsiþróttasamband íslands (FRÍ).
Stjórn. Formaður: Bragi Kristjánsson, Reykjavík. Meðstjórnendur:
Brynjólfur Ingólfsson, Reykjavik, Guðmundur Sigurjónsson, Reykjavík,
Láms Halldórsson, Brúarlandi, Bogi Þorsteinsson, Keflavíkurflugvelli.
I sambandinu eru 18 héraðssambönd og frjálsiþróttaráð.
Sundsamband Islands (SSI).
Stjórn. Formaður: Erlingur Pálsson, Reykjavík. Meðstjórnendur:
Þórður Guðmundsson, Reykjavik, Logi Einarsson, Reykjavík, Guðjón
Jngimundarson, Sauðárkróki, Stefán Þorleifsson, Neskaupstað.
f sambandinu er 1 sundráð og 17 héraðssambönd.
30