Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Síða 58
Guðmundur Lárusson, R, 1:55,9 mín.; 2. Hreiðar Jónsson, U, 1:58,2
mín.; 3. Sig. Guðnason, R, 1:59,8 mín; 4. Rafn Sigurðsson, U, 2:02,8
mín. — Hástökk: 1. Tómas Lárusson, U, 1,75 m.; 2. Gunnar Bjamason,
R, 1,75 m.; 3. Birgir Helgason, R, 1,65 m.; 4. Garðar Jóhannesson, U,
1,65 m. — Kúluvarp: 1. Friðrik Guðmundsson, R, 14,14 m.; 2. Agúst
Ásgrímsson, U, 14,10 m.; ®. Guðm. Hermannsson, U, 14,08 m.; 4.
Þorsteinn Löve, R, 12,78 m. — 4 x 400 m. boðhlaup: 1. Reykv. 3:32,0
mín. (Þórir Þ., Sveinn, Svavar, Ingi); 2. Utanb. 3:34,0 mín. (Tómas
L., Rafn, Böðvar, Hreiðar).
Meistaramót Reykjavíkur
Aðalhluti mótsins fór fram dagana 8.-9. júlí, en boðhlaupin 16.
ágúst. Þátttaka var fremur léleg í flestum greinum. Hefði þó verið
æskilegt, að betur hefði tekizt, þar sem Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur
fyllti 20 ár á þessu ári, og hefði ráðinu verið það verðskulduð afmælis-
gjöf, að mót þetta hefði farið fram með meiri myndarbrag. Keppni í
tugþraut, fimmtarþraut og 10 km. hlauoi féll niður vegna ónógrar þátt-
töku.
Ingi Þorsteinsson vann Meistarabikar FIRR, sem veittur er árlega
þeim einstaklingi, sem vinnur flesta meistaratitla, en KR-ingar urðu
hlutskarpastir í keppninni um Boðhlaupsbikar FIRR. Hlutu þeir 12
stig, IR 5 og Ármann 3 stig. Helztu úrslit einstakra greina urðu sem
hér segir:
AÐALHLUTINN. FYRRI DAGUR. 200 m. hlaup: 1. Ásm. Bjarnas.,
KR, 22,1 sek.; 2. Hörður Haraldss., Á, 22,4 sek.; 3. Pétur Fr. Sigurðss.,
KR, 22,8 sek.; 4. jafet Sigurðss., KR, 23,3 sek. — 800 m. hlaup: Sigurð-
ur Guðnas., IR, 2 01,2 mín. Aðrir keppendur luku ekki hlaupinu. — 400
m. grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinss., KR, 58,2 sek. — Kúluvarp: 1. Friðrik
Guðmundsson, KR, 13,73 m.; 2. Þorsteinn Alfreðsson, Á, 12,70 m. —
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, IR, 60,33 m.; 2. Magnús Guðjónsson, Á,
48,96 m. — Langstökk: 1. Daníel Halldórsson, ÍR, 6,26 m.; 2. Ólafur
Jónsson, ÍR, 6.26 m. — Hástökk: 1. Gunnar Bjamason, IR, 1,75 m.; 2.
Daníel Halldórsson, IR, 1,65 m. — 5000 m. hlaup: Kristián Jóhannsson,
ÍR, 15:20,0 mín. í þessu hlaupi hnekkti Kristján elzta ísl. metinu, meti
Jóns Kaldals, 15:23,0 mín., sem sett var í Kaupmannahöfn 6. ágúst
1922 og vantaði því aðeins- tæpan mánuð til að ná þrítugsaldrinum.
SÍÐARI DAGUR. 100 m. hlaup: 1. Hörður Haraldsson, Á, 11,0 sek.;
2. Pétur Fr. Sigurðsson, KR, 11,1 sek.; 3. Guðjón Guðmundsson, Á,
56