Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Side 74
Þrír vaskir íþróttamenn, f. v.: Símon Waagfjörð, Vestmannaeyjum, Óðinn Árna-
son, Akureyri, Guðmundur Valdimarsson, HS. Strandamanna.
HÉRAÐSMÓT HS. STRANDAMANNA var haldið 17. júní. Kepp-
endur voru margir og 7 Strandamet sett. Umf. Geislinn vann mótið
með 57 stigum, Umf. Reynir hlaut 27, Neistinn 22, Hvöt 16 og Gróð-
ur og Grettir 2 stig hvort. Af einstaklingum hlaut flest stig Guð-
mundur Valdimarsson, 25 alls. Helztu afrek í einstökum greinum urðu
þessi:
100 m. hlaup: 1. Guðmundur Valdimarsson, G, 11,3 sek. (Stranda-
met); 2. Ingimar Eliasson, N, 11,9 sek. — 400 m. hlaup: 1. Pétur
Magnússon, R, 60,8 sek. — 3000 m. hlaup: 1. Guðjón Jónsson, H,
10:26,0 mín. (Strandamet). — Langstökk: 1. Pétur Magnússon, R, 6,05
m. — Þrístökk: 1. Guðmundur Valdimarsson, G, 13,08 m.; 2. Sigur-
karl Magnússon, R, 12,73 m. — Hástökk: 1. Svavar Jónatansson, G,
l, 67 m.; 2. Flosi Valdimarsson, G, 1,57 m. — Stangarstökk: 1. Guð-
mundur Valdimarsson, G, 3,00 m. (Strandamet). — Kúluvarp: 1. Guð-
mundur Valdimarsson, G, 12,15 m. (Strandamet); 2. Lýður Benedikts-
son, H, 11,98 m. — Kringlukast: 1. Sigurkarl Magnússon, R, 37,17
m. ; 2. Guðmundur Valdimarsson, G, 34,82 m. — Spjótkast: 1. Sigur-
karl Magnússon, H, 48,63 m.; 2. Guðmundur Valdimarsson, G, 47,63
m. — 80 m. lilaup kvenna: 1. Guðrún Jensdóttir, H, 11,8 sek. (Stranda-
met). — Langstökk kvenna: 1. Guðrún Jensdóttir, H, 3,93 m. (Stranda-
met). — Kúluvarp kvenna: 1. Helga Traustadóttir, G, 8,01 m. (Stranda-
met).
HÉRAÐSMÓT UMS. VESTFJARÐA var haldið að Núpi í Dvra-
firði 21. og 22 júní. Var veður hið bezta. Helztu afrek voru þessi:
72