Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Qupperneq 96
grein, varð 7. með 56,36 m.) — Tugþraut: 1. Robert Mathias, USA,
7887 stig (heimsmet); 2. Milton Campbell, USA, 6975 stig; 3. Floyd
Simmons, USA, 6788 stig; 4. Vladimir Volkov, Rússl., 6674 stig; 5.
Josef Hipp, Þýzkal., 6449 stig; 6. Göran Widenfelt, Sviþj., 6388 stig.
(Eftir eldri töflunni hefðu stigin verið þannig: 1. maður: 8450.
- 2.: 7549. - 3.: 7447. - 4.: 7362. - 5.: 7211. - 6.: 7103.)
Mathias hnekkti Olympíska metinu, sem Glenn Morris setti 1936 og
var 7900 stig eftir eldri töflunni, en 7226 eftir þeirri nýju. Hið ný-
setta heimsmet sitt, 7825 stig, bætti Mathias um 62 stig.
KVENNAKEPPNI: 100 m. hlaup: 1. M. Jackson, Ástr., 11,5 sek.
(jafnt heimsmeti); 2. D. Hazenjager, S.-Afr., 11,8 sek.; 3. S. Strickland,
Ástr., 11,9 sek. — 200 m. hlaup: 1. M. Jackson, Ástr., 23,7 sek.; 2.
B. Brouwer, Holl., 24,2 sek.; 3. N. Khnykina, Rússl., 24,2 sek. (í
undanúrslitum setti Jackson heimsmet, 23,4 sek.) — 80 m. grindahlaup:
1. S. Strickland, Ástr., 10,9 sek. (heimsmet); 2. M. Golubichnaja,
Rússl., 11,1 sek.; 3. M. Sander, Þýzkal., 11,1 sek. — 4x100 m. bo8-
hlaup: 1. USA (Faggs, [ones, Moreau, Hardy) 45,9 sek.; 2. Þýzka-
land 45,9 sek.; 3. England 46,2 sek.; 4. Rússland 46,3 sek.; 5. Ástralía
46,6 sek.; 6. Holland 47,8 sek. — Hástökk: 1. Esther Brand, S.-Afr.,
l, 67 m.; 2. S. Lerwill, Engl., 1,65 m.; 3. A. Chudina, Rússl.. 1,63
m. — Langstökk: 1. Y. Williams, N.-Sjál., 6,24 m.; 2. A. Chudina,
Rússl., 6,14 m.; 3. S. Cawley, Engl., 5,92 m. — Kúluvarp: 1. G. Zybina,
Rússl., 15,28 m. (heimsmet); 2. M. Vemer, Þýzkal., 14,57 m.; 31. K.
Tochenova, Rússl., 14,50 m. — Kringlukast: 1. N. Romaschkova, Rússl.,
51,42 m.; 2. E. Bagrjanceva, Rússl., 47,08 m.; 3. N. Dumbadze,
Rússl., 46,29 m. — Spjótkast: 1. D. Zatopekova, Tékk., 50,47 m.; 2.
A. Chudina, Rússl., 50,01 m.; 3. E. Gorchakova, Rússl., 49,76 m.
Keppni Ólympíufarct eftir leikana
1. KEPPNI f FINNLANDI: Eftir að frjálsíþróttakeppninni var lok-
ið á leikunum, þáðu nokkrir keppendanna boð um að keppa i Lahti
og víðar. Fóru þeir þangað ásamt Brynjólfi Ingólfssyni og Benedikt
Jakobssyni 30. júlí. Samferða íslendingunum til Lahti, sömu erinda,
var flokkur japanskra og bandarískra Olympíukeppenda. Mótið í Lahti
var að kvöldi 30. júlí.
Hörður Haraldsson varð fyrstur í 200 m. hlaupi á 22,1 sek., á und-
an Japananum Hosoda, sem hljóp á sama tíma. Finninn Lönnquist og
Pétur Sigurðsson urðu 3. og 4. á 22,3 sek. — Torfi Bryngeirsson vann
94