Skírnir - 01.01.1878, Side 4
4
ÓFRIÐURINN.
að Dobrúdsja. Sem getiS var í fyrra, tókst Rússum aS hleypa
tveim brynbátum Tyrkja á Duná í lopt upp, og eptir þa& gildruSu
þeir til viS fleiri skip, en Tyrkjum vannst aS slæSa upp vjel-
arnar og komast burt austur til hafs (8. júni). Nóttina milli 22.
og 23. júní lðgSu Rússar á bátum yfir ána. Yfirsókninni stýrSi
hjer sá hershöfSingi, sem Zimmermann heitir. SySra megin ár-
innar eru hæSir og brekkur upp aS sækja, og á þeim stóS varSliS
Tyrkja (hjerumbil 9000 manna). Rússar fóru svo hljóSlega, sem
viS varS komiS, og urSu varSmenn Tyrkja ekki viS þá varir fyr
enn þeir tóku aS stökkva úr bátunum og af flekunum upp á
bakkana. Tyrkir gerSu aS þeim allmikla skothriS og á móti
henni runnu sveitir Rússa upp á hólana. þar varS minna um
viSnámiS, og hurfu Tyrkir undan eptir skamma viSureign. 23.
júni komu Rússar brú á ána skammt fyrir sunnan Galaz, eSa
nálægt bæ þeim er Braila heitir, og á henni komst meginherinn
suSur yfir. Á yfirförinni og í áhlaupunum á vígi Tyrkja höfSu
Rússar látiS 150 manna. Næstu dagana vann Zimmermann tvö
virki, Natsjín og Hirsóva, en TyrkjaliSiS hörfaSi alstaSar undan
fyrir ofureflinu. Innan mánaSarloka var mestur hluti landsins á
valdi Rússa, en suSurtakmörk tangans, sem DobrúSsja kallast, eru
viS TrajansgarSinn. Lengra hjelt Zimmermann ekki her sínum,
en ljet minni sveitir sveima suSur eptir til njósna, því þaS var
ráS Rússa, aS hann skyldi þá halda suSur í námunda viS kastala-
hvirfing Tyrkja, ef hjer yrSu meiri atburSir, beinast til aS
norSan aS bera þá ofurliSi og veitast siSan aS einhverjum kastalanna
(Rassóva eSa Silistríu). Vestra varS nokkur biS á yfirsókninni.
Rússar munduSu fyrst til nokkuS fyrir vestan Simniza, andspænis
þeirri 'virkisborg, er Nikópólí heitir, og af varnartilraunum
Tyrkja mátti sjá, aS þeir ætluSu hjer leitaS á í fullri alvöru.
Tyrkir skutu i ákafa á bryggjusporSinn, sem Rússar vörpuSu á
fljótiS nyrSramegin, og i þeim hríSum fengu þeir tvo af bryn-
bátum sínum laskaSa. Nikulás keisarabró&ir (höfuSforinginn)
hafSi kosiS þann staS, sem áSur er nefndur, fram undan Sim-
niza, en leyndi alla ráSi sinu til þess er allt var nndirbúiS meS
farkostinn yfir ána. þaS voru bátar af trje og jámi, sem tóku
40 manna, auk ræSaranna. 26. júní bauS hann Radetzký hers-